Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Stapaskóli í Innri Njarðvík, sem um 2ja ára skeið hefur starfað í bráðabirgðahúsnæði við Dalsbraut, hefur nú flutt starfsemi sína í fyrsta áfanga framtíðarhúsnæðis skólans. Undirbúningur að byggingu annars áfanga, sem mun hýsa íþróttahús og sundlaug, er hafinn og er stefnt að því að framkvæmdir við…
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hefur, þegar þetta er ritað, haldið 48 fundi frá því að hún var sett á laggirnar í byrjun mars 2020. Fundargerðir Neyðarstjórnar eru aðgengilegar hér og vil ég hvetja fólk til að kynna sér þær.
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hefur því hlutverki að gegna að samhæfa aðgerðir …
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur tilkynnt tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum.
Sjá tilnefningar >
Anna Sofia Wahls…
Reykjanesbær lækkar fasteignaskatt atvinnuhúsnæðis enn frekar
Fyrir nokkru samþykkti bæjarráð Reykjanesbæjar að lækka álagningarstuðul fasteignaskatts á C-stofn atvinnuhúsnæðis á næsta ári úr 1,60% af fasteignarmati í 1,55%. Sú lækkun hefði þýtt 30 milljón króna lækkun te…
Reykjanesbær undirbýr endurfjármögnun 8,4 milljarða vegna Eignarhaldsfélagsins Fasteignar ehf.
06.10.2020 Fréttir
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í kvöld að veita bæjarstjóra heimild til að vinna að endurfjármögnun 8,4 milljarða skuldar við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Með endurfjármögnuninni mun Reykjanesbær kaupa aftur eignir sem seldar voru til Eignarhaldsfélagsins Fasteignar á…
Frá og með mánudeginum 5. október, þurfa þeir sem ferðast með strætisvögnum hjá Reykjanesbæ að nota andlitsgrímur á meðan ferðinni stendur. Þetta á ekki við um börn fædd 2005 og seinna.
Þeim viðskiptavinum sem ekki bera andlitsgrímur er óheimilt að nýta sér almenningssamgöngur.
Viðsk…
Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ - Útboð nr. 20200901
Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum hönnunarhóp til að taka þátt í útboði á arkitektahönnun vegna nýrrar viðbyggingar við hjúkrunarheimilið Nesvelli í Reykjanesbæ. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Verkefnið felst í hönnun u.…