Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum …

Bæjarstjórar funduðu með ráðherranefnd

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í Ráðherrabústaðnum í dag.  Fundarefnið var staða atvinnumála á Suðurnesjum. Spár gera ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði 17,6% í september e…
Lesa fréttina Bæjarstjórar funduðu með ráðherranefnd
Börn að leik

Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Reykjanesbær hefst handa við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna  Reykjanesbær hefur lagt upp í þá vegferð að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Verkefnið nefnist barnvænt sveitarfélag og er á frumstigi. Stofnaður hefur verið stýrihópur utan um verkefnið og að innleiðingu lok…
Lesa fréttina Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Eldisstöð Stofnfisks

Stofnfiskur - skýrsla um mat á umhverfisáhrifum

Verkís fyrir hönd Stofnfisks hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna aukinnar framleiðslu í eldisstöð Stofnfisks í Vogavík. Hægt er að kynna sér skýrsluna og gera athugasemdir til 15. október 2020. Skýrsluna má nálgast hér    Viðburður:  Stækkun eldisstöðvar…
Lesa fréttina Stofnfiskur - skýrsla um mat á umhverfisáhrifum
Ráðhúsið

Bæjarstjórn lýsir eftir mótvægisaðgerðum

Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 1.9.2020 var sameiginleg bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar lögð fram.    Nú þegar fyrir liggja hertar sóttvarnaraðgerðir á landamærum Íslands, telur bæjarstjórn Reykjanesbæjar einsýnt að grípa verði til áhrifaríkra mótvægisaðgerða til stuðnings þeim aðilum…
Lesa fréttina Bæjarstjórn lýsir eftir mótvægisaðgerðum
Myndmerki Allir með!

Tímamótaverkefni í þágu barna í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hleypti af stokkunum viðamiklu samfélagsverkefni undir heitinu Allir með! í september 2020.
Lesa fréttina Tímamótaverkefni í þágu barna í Reykjanesbæ
Lampi í glugga

Kveikjum ljós á Ljósanótt

Ljósanótt áfram tákn bjartsýni, ljóss og birtu Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð, hefur ávallt skipað mikilvægan sess í menningar- og mannlífi Reykjanesbæjar. Á Ljósanótt sameinast íbúar í miðbænum þar sem menningin er tekin inn, búðirnar þræddar og börnin fá að leika sér. Framlag bæjarbúa, …
Lesa fréttina Kveikjum ljós á Ljósanótt
Bílabíó

Reykjanesbær býður í bílabíó

Bæjarbúar eru hvattir til að bregða undir sig betri fætinum og skella sér í bílabíó á Ásbrú á laugardaginn. Fjórar sýningar verða á bílaplani við Hæfingarstöðina, Keilisbraut 755 og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sýningarnar verða á hágæða 16 m² LED skjá í samstarfi við Sonik og ve…
Lesa fréttina Reykjanesbær býður í bílabíó
Duus Safnahús

Vetrarstarf Duus Safnahúsa hefst með krafti

Í Duus Safnahúsum leggjum við af stað inn í haustið með opnun tveggja kraftmikilla sýninga á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar. Sýningarnar marka upphaf vetrarstarfs húsanna og safnanna og gefa góð fyrirheit um líflegan og viðburðaríkan vetur. Fullt hús af brúðum hjá Byg…
Lesa fréttina Vetrarstarf Duus Safnahúsa hefst með krafti
Framkvæmdir

Hafnargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Hafnargata verður lokuð að hluta miðvikudaginn 2. september vegna framkvæmda. Um er að ræða kaflann frá Heiðarvegi niður að Skólavegi. Stefnt er að fræsa þennan hluta vegarins næstu tvo daga . Ef veðurspá rætist,  þá verður malbikað á föstudaginn. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp. …
Lesa fréttina Hafnargata lokuð að hluta vegna framkvæmda
Reykjanesbær

Breytingar á fasteignaskatti

Vinna bæjarráðs Reykjanesbæjar við gerð fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir næsta ár, 2021, er hafin af fullum krafti. Eitt af því fyrsta sem bæjarráð gerir er að taka ákvörðun um helstu tekjustofna sveitarfélagsins s.s. álagningarprósentu fasteignaskatts og útsvars.    Fasteignamatið, sem …
Lesa fréttina Breytingar á fasteignaskatti