Bæjarstjórar funduðu með ráðherranefnd
10.09.2020
Fréttir
Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í Ráðherrabústaðnum í dag.
Fundarefnið var staða atvinnumála á Suðurnesjum. Spár gera ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði 17,6% í september e…