Jóla jóla ...síðasta helgin í aðventu
18.12.2020
Fréttir
Það er margt hægt að gera sér til afþreyingar í Reykjanesbæ í aðdraganda jóla. Hér eru nokkrar stórgóðar hugmyndir fyrir fjölskylduna þessa síðustu helgi í aðventu.
Veljið best skreytta hús og götu í ReykjanesbæHvað er skemmtilegra en að taka fjölskyldurúnt um bæinn og skoða öll glæsilega skreyttu …