Fréttir og tilkynningar

Harry Potter

Galdraívaf í sumarlestri bókasafnsins

Í Bókasafni Reykjanesbæjar er sumarlesturinn í fullum gangi. Allir geta verið með og sótt sér lestrarbingó, lestrarleiki og lestrarspil með galdraþema. Dregin eru út lestrarverðlaun í hverri viku.  Nánari upplýsingar á safninu og á heimasíðu safnsins.   Það er gaman að lesa og með því að…
Lesa fréttina Galdraívaf í sumarlestri bókasafnsins
Skilti sem minnir fólk á að virða tveggja metra regluna

Verslunarmannahelgin og Covid-19 (IS OG PL)

Kæru bæjarbúar,  Nú er ein stærsta ferðamannahelgi Íslendinga fram undan og margir með hugann við að ferðast um landið. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um að enn þá eru einstaklingar að smitast að COVID-19 í samfélaginu og ekki hafa verið jafn mörg innanlandssmit og núna síðan í byrjun su…
Lesa fréttina Verslunarmannahelgin og Covid-19 (IS OG PL)
Reykjanesbær

Fjölskylduleikur Reykjanesbæjar um verslunarmannahelgina

Reykjanesbær býður upp á frábæran ratleik fyrir fjölskyldur um verslunarmannahelgina þar sem laufléttar þrautir og spurningar verða lagðar fyrir þátttakendur.
Lesa fréttina Fjölskylduleikur Reykjanesbæjar um verslunarmannahelgina
Takk fyrir að vera til fyrirmyndar

Takk fyrir að vera til fyrirmyndar

Í tilefni af því að 40 ár eru síðan Frú Vigdís var kjörin forseti Íslands hefur hvatningarátakið Til fyrirmyndar verið sett af stað. Átakið er tileinkað Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni sem hafði hugrekki til þess að verða fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum.
Lesa fréttina Takk fyrir að vera til fyrirmyndar
Vatnsnes

Vatnsnesvegur 8 til langtímaleigu!

Um er að ræða staðsteypt hús byggt árið 1934, einangrað að innan og pússað að utan. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands er húsið skráð 268,5 fermetrar. Bjarnfríður Sigurðardóttir, ekkja Jóhanns Guðnasonar, gaf Keflavíkurbæ húsið árið 1969 með sérstöku gjafabréfi með þeirri kvöð að húsið yrði …
Lesa fréttina Vatnsnesvegur 8 til langtímaleigu!
Bergið á Ljósanótt

Ljósanótt í höndum bæjarbúa

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Ljósanótt fer fram dagana 2. – 6. september 2020
Lesa fréttina Ljósanótt í höndum bæjarbúa
Galdraheimur bókmenntanna

Galdraheimur bókmenntanna

Í ár er þema sumarlestursins Galdrar.  Nú er komið að galdravikunni þar sem eitthvað spennandi er í boði fyrir alla fjölskylduna.  Harry Potter verður fertugur 31. júlí og við ætlum að fagna saman í Bókasafninu alla vikuna.   Mánudagur 27. júlí Opnun sýningarinnar Galdraheimur bókmenntanna í Át…
Lesa fréttina Galdraheimur bókmenntanna
Jin Zhijian sendiherra afhendir Kjartani Má bæjarstjóra gjöf frá vinabænum Xianyang í Kína

Tvö þúsund andlitsgrímur að gjöf frá Kína

Þann 22. júlí heimsótti Kjartan Már bæjarstjóri sendiráð Kína á Íslandi og hitti þar Jin Zhijian sendiherra. Tilefni heimsóknarinnar var m.a. að endurgjalda heimsókn Jin í Ráðhús Reykjanesbæjar í apríl í fyrra en einnig til að ræða með hvaða hætti væri hægt að efla vinabæjarsamstarf milli Reykjane…
Lesa fréttina Tvö þúsund andlitsgrímur að gjöf frá Kína
Við erum öll almannavarnir

Tilkynning frá neyðarstjórn Reykjanesbæjar

Kæru íbúar,  Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hvetur öll fyrirtæki og almenning til að fylgja Samfélagssáttmálanum áfram til þess að tryggja góðan árangur í sóttvörnum. Allar aðgerðir í sóttvarnarástandi hafa áhrif á daglegt líf fólks, mismikið þó en eru gerðar í þeim tilgangi að vernda einstaklingana …
Lesa fréttina Tilkynning frá neyðarstjórn Reykjanesbæjar
Ráðhúsið

Áskorun um fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni

Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur undir áskorun byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um nauðsyn þess að efla og fjölga opinberum störfum á landsbyggðinni, þar á meðal á Suðurnesjum. Áskorunin er svohljóðandi: „Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar ákvörðun félags- og barnamálaráðherra um …
Lesa fréttina Áskorun um fjölgun opinberra starfa á landsbyggðinni