Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Fræðslusvið Reykjanesbæjar er að taka saman þær tómstundir sem hægt verður að stunda í vetur til þess að setja inn á heimasíðuna vetur.rnb.is um næstu mánaðarmót.
Nýverið skrifuðu bæjarstjóri Reykjanesbæjar Kjartan Már Kjartansson og Sævar Baldursson frá Bus4You undir samning vegna skólaaksturs fyrir börn í Stapaskóla og Háleitisskóla. Samningurinn tekur til skólaaksturs grunnskólabarna í tónmennta-, íþrótta- og sundiðkun.
Miðvikudagskvöldið 19. ágúst er stefnt á að fræsa hringtorg við Reykjanesbraut og Grænásveg og verður Reykjanesbraut lokuð milli Fitja og Þjóðbrautar. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 19:00 til kl. 00:00Vegfarendur eru beðnir um að virða …
Nýr skipaþjónustuklasi getur skapað hundruð starfa
19.08.2020 Fréttir
Í dag undirrituðu Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn viljayfirlýsingu um uppbyggingu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík og mynda með því sterkan grunn að uppbyggingu skipaþjónustuklasa.
Verkefnið sem hér um ræðir snýr að bættri aðstöðu í Njarðvíkurhöfn þannig að un…
Nú líður senn að því að grunnskólar Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 24. ágúst er skólasetning. Nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum skólanna. Um 250 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám en alls eru nemendur í grunnskólunum okkar 2462.
Flestum nemendu…
Menningar- og atvinnuráð lagði fram til bókunar á fundi sínum þann 12. ágúst síðastliðinn að Ljósanótt yrði aflýst í ár í ljósi þess óvissuástands sem ríkir vegna Covid-19. Yfirskrift Ljósanætur í ár var „Ljósanótt í höndum bæjarbúa“ þar sem til stóð að veita íbúum styrki til að standa fyrir smærri viðburðum víðs vegar um sveitarfélagið. Á fjórða tug umsókna barst og því ljóst að samstaða bæjarbúa er mikil. Menningar- og atvinnuráð telur þó nauðsynlegt að sveitarfélagið gangi á undan með góðu fordæmi og taki ábyrga afstöðu í ljósi stöðunnar. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur fundargerð Menningar- og atvinnuráðs til umræðu og afgreiðslu á fundi sínum þann 18. ágúst næstkomandi.
Tjarnargata 12 ehf. og Reykjanesbær auglýsa til sölu byggingu að Njarðarbraut 20, 260 Njarðvík. Verið er að vinna nýtt deiliskipulag á svæðinu og er byggingin samkvæmt því víkjandi.
Óskað er eftir tilboðum í eignina auk hugmynda um nýtingu á svæðinu. Sérstaklega verður horft til samspils áætlana v…
Nú hafa aðgerðir vegna kórónuvírussins verið hertar aftur og ýmsar áskoranir framundan. Flest vorum við farin að sjá fyrir endann á óvissunni sem hertók vormánuði þessa árs.
Mörgum, ef ekki flestum, þykir erfitt að standa frammi fyrir þeirri raun að haustmánuðirnir gætu haft áframhaldandi óv…
Mánudaginn 17. ágúst hefst vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ og verða nokkrar minniháttar breytingar á kerfinu .
Ekki verður ekið á sunnudögum en talningar hafa sýnt að notkun á strætó á þeim vikudegi er mjög lítil og ekki þörf á þeim akstri í því kerfi sem nú er í notkun. Þá hafa…