Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
05.12.2019
Fréttir
Reykjanesbær er með virkt jafnlaunakerfi og stefnir á að fá það vottað hjá óháðum vottunaraðila á þessu ári. Eitt af verkfærum þess er launagreining þar sem laun eru skoðuð út frá eðli starfsins, verkefnum, ábyrgð, menntun, reynslu og hæfni. Alls eru starfaflokkarnir 21 hjá okkur og starfsheitin 225…