Fréttir og tilkynningar

Leikskólabörn

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins fimmtudaginn 6. febrúar.
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Frá matmálstíma í Heiðarskóla

Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum

Þann 1. janúar 2020 tók gildi breyting á fæðisgjaldi til fjölskyldna með börn á grunnskólaaldri í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Niðurfelling á fæðisgjaldi vegna systkina í grunnskólum
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn. Ljósmyn…

Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss við fjallið Þorbjörn og vegna kórónaveirunnar
Lesa fréttina Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru
Reykjanesbær í snjóalögum. Ljósmynd: Garðar Ólafsson

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Einar Haraldsson, formaður Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, Kjartan Már Kjartansson, bæjarst…

Skrifað undir samstarfssamning við íþróttafélög

Þriðjudaginn 28. janúar var skrifað undir samstarfssamning Reykjanesbæjar, Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags og Ungmennafélags Njarðvíkur
Lesa fréttina Skrifað undir samstarfssamning við íþróttafélög
Allir keppendur samankomnir á sviðinu þegar verðlaunaafhendingin fór fram

Hæfileikakeppni SamSuð og Söngvakeppni Kragans

Hæfileikakeppni SamSuð (Samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum) og Söngvakeppni Kragans fóru fram í Hljómahöll síðastliðinn föstudag
Lesa fréttina Hæfileikakeppni SamSuð og Söngvakeppni Kragans
Sævar Baldursson, framkvæmdastjóri Bus4U og Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs v…

Tilraunaakstur með rafknúinn almenningsvagn í Reykjanesbæ

Bus4u Iceland, sem annast rekstur almenningssamgangna í Reykjanesbæ, er þessa dagana í tilraunaakstri með rafknúinn almenningsvagn
Lesa fréttina Tilraunaakstur með rafknúinn almenningsvagn í Reykjanesbæ
Alexandra Chernyshova og Rúnar Guðmundsson á nýárstónleikum 2020 en verkefnið hlaut styrk úr Mennin…

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Menningar- og atvinnuráð auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Um er að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila í síðasta lagi 16. febrúar.
Lesa fréttina Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Mynd fengin af heimasíðu RÚV.

Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni

Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Bæjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum, sem allir sitja í stjórn Almannavarna, voru ásamt öðrum lykilaðilum á fundi í Reykjavík fyrr í dag vegna þessa. Grannt er fylgst með gangi mála og verða upplýsingar uppfærðar um leið og þær berast. Ekki er talin ástæða til annars en að íbúar haldi ró sinni á meðan engar nýjar upplýsingar koma fram.
Lesa fréttina Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni
Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að…

Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli

Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði Réttindaskóli UNICEF
Lesa fréttina Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli