Fréttir og tilkynningar

Stapaskóli

Opið fyrir umsóknir í Stapaskóla

Opið fyrir umsóknir í Stapaskóla á grunn- og leikskólastig fyrir skólaárið 2020 - 2021
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Stapaskóla
Lummubakstur við Skessuhelli

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Komið hefur í ljós að óveðrið sl. föstudag olli talsverðum skemmdum við og í Skessuhelli og verður hellirinn því lokaður á meðan að viðgerð stendur yfir.
Lesa fréttina Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða
Veðurviðvörun

Lokanir og skert þjónusta vegna óveðurs föstudaginn 14. febrúar

Frétt uppfærð kl. 14:30 Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Lokanir og skert þjónusta vegna óveðurs föstudaginn 14. febrúar
Veðurviðvörun

Tilkynning um röskun á skólahaldi

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Tilkynning um röskun á skólahaldi
Hjalti Már Brynjarsson, framkvæmdastjóri Grjótgarða og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri á lóð S…

Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður

Á dögunum var undirritaður verksamningur við fyrirtækið Grjótgarða vegna frágangs lóðar við Stapaskóla. Áætluð verklok eru í ágúst 2020.
Lesa fréttina Samningur vegna frágangs lóðar við Stapaskóla undirritaður
Mynd: Af vef veðurstofu Íslands

Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun

Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar, þá biðjum við foreldra/forráðamenn að hafa eftirfarandi í huga. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Lesa fréttina Tilkynning til foreldra og forráðamanna vegna slæmrar veðurspár á morgun
Ráðhús Reykjanesbæjar

Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar

Lokað verður hjá embætti byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar miðvikudaginn 12. febrúar vegna fundar í Reykjavík
Lesa fréttina Lokað hjá embætti byggingarfulltrúa miðvikudaginn 12. febrúar
Frá fundi bæjarráðs

Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Heldur hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu en óvissustig er enn í gildi
Lesa fréttina Bæjarráð fundar vegna jarðhræringa á Reykjanesi
Sögur úr Safnasafni. Mynd úr sýningarsal. Ljósmyndari Oddgeir Karlsson

Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar

Nýtt starfsár safnsins hefst með opnun þriggja sýninga föstudaginn 7.febrúar kl. 18
Lesa fréttina Opnun þriggja sýninga í Listasafni Reykjanesbæjar
Nemendur í pólska skólanum

Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga

Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego w Myllubakkaskóli
Lesa fréttina Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga