Fréttir og tilkynningar

Horft yfir Keflavíkurtún og Duus Safnahús

Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?

Ný sýning frá Byggðasafni Reykjanesbæjar opnuð í Gryfjunni Duus Safnahúsum laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00. Málþing sunnudaginn 12. nóvember kl. 14:00.
Lesa fréttina Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Tinna Rut naut aðstoðar föður síns Sigvalda Lárussonar og Hera Björg frá Kjartani Má Kjartanssyni b…

Nýi skólinn heitir Stapaskóli

Af 50 tillögum sem bárust í nafnasamkeppninni var nafnið Stapaskóli atkvæðamest. Nafnið tengist örnefni í nágrenninu, er stutt og þjált og enginn annar skóli ber það.
Lesa fréttina Nýi skólinn heitir Stapaskóli
Frá jólamarkaði í Duus Safnahúsum í desember 2016.

Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?

Óskað er eftir þátttakendum í jólamarkað í Bíósal Duus Safnahúsa sem fram fer 2. og 3. desember nk.
Lesa fréttina Vilt þú taka þátt í jólamarkaði í Duus Safnahúsum?
Skjáskot af vefnum Vetur í Reykjanesbæ

Vefurinn Vetur í Reykjanesbæ er kominn í loftið

Á vefnum er listi yfir íþrótta- og tómstundastarf í bænum fyrir breiðan aldurshóp. Slóðin er https://vetur.rnb.is
Lesa fréttina Vefurinn Vetur í Reykjanesbæ er kominn í loftið
Þjóðfánar vinabæjanna fjögurra, Íslands, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands, ásamt fána Reykjanes Geopa…

Samstarfsfundur með bæjarstjórum norrænu vinabæjanna

Vinabæir Reykjanesbæjar á Norðurlöndum eru Trollhättan í Svíþjóð, Kristiansand í Noregi og Kerava í Finnlandi.
Lesa fréttina Samstarfsfundur með bæjarstjórum norrænu vinabæjanna
Í flokknum Verk I eru ýmsar stofnanir Reykjanesbæjar.

Óskað eftir tilboðum í ræstingar

Um er að ræða ræstingar í ýmsum stofnunum Reykjanesbæjar annars vegar og ýmsum fasteignum Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. annars vegar í tveimur aðskildum flokkum.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í ræstingar
Þéttsetinn Bíósalur á opnum fundi um fjárveitingar ríkisins til stofnana á Suðurnesjum í gær.

Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd

Þingmenn virðast hafa vitað af vandanum en ekki áttað sig á að munur á fjárframlagi ríkisins til landshluta væri eins mikill og úttekt gefur til kynna.
Lesa fréttina Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd
Hermann Nökkvi Gunnarsson fulltrúi Njarðvíkurskóla kom nýr inn í ungmennaráð á þessu hausti.

Fyrsti fundur ungmennaráðs á þessum vetri

Formaður ungmennaráðs vill að bærinn verði þekktur sem tónlistarbær eða íþróttabær en ekki iðnaðarbær.
Lesa fréttina Fyrsti fundur ungmennaráðs á þessum vetri
Hauststemmning í Reykjanesbæ. Ljósmynd: OZZO

Hvernig fylgja opinber fjárframlög uppgangi á Suðurnesjum?

Opinn fundur í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 19. október kl. 17:30 þar sem úttekt á fjárveitingum ríkisins til helstu stofnana á Suðurnesjum verður kynnt.
Lesa fréttina Hvernig fylgja opinber fjárframlög uppgangi á Suðurnesjum?
Magnea sat í bæjarstjórn frá 2010 til dánardags. Ljósmynd: Víkurfréttir

Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi látin

Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi lést 13. október sl. Hún hafði helgað sig samfélagsmálum í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum öllum um langt skeið og var starfandi bæjarfulltrúi allt til dauðadags.
Lesa fréttina Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi látin