Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Ný sýning frá Byggðasafni Reykjanesbæjar opnuð í Gryfjunni Duus Safnahúsum laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00. Málþing sunnudaginn 12. nóvember kl. 14:00.
Af 50 tillögum sem bárust í nafnasamkeppninni var nafnið Stapaskóli atkvæðamest. Nafnið tengist örnefni í nágrenninu, er stutt og þjált og enginn annar skóli ber það.
Um er að ræða ræstingar í ýmsum stofnunum Reykjanesbæjar annars vegar og ýmsum fasteignum Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. annars vegar í tveimur aðskildum flokkum.
Þingmenn virðast hafa vitað af vandanum en ekki áttað sig á að munur á fjárframlagi ríkisins til landshluta væri eins mikill og úttekt gefur til kynna.
Hvernig fylgja opinber fjárframlög uppgangi á Suðurnesjum?
18.10.2017 Fréttir
Opinn fundur í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 19. október kl. 17:30 þar sem úttekt á fjárveitingum ríkisins til helstu stofnana á Suðurnesjum verður kynnt.
Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi lést 13. október sl. Hún hafði helgað sig samfélagsmálum í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum öllum um langt skeið og var starfandi bæjarfulltrúi allt til dauðadags.