Fréttir og tilkynningar

Falleg sólarupprás í Reykjanesbæ, ein af mörgum á undanförnum dögum, sem eru vonandi tákn um bjarta…

Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2018 verði 934 milljónir króna í afgang

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2018-2022 var samþykkt eftir síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi 5. desember sl.
Lesa fréttina Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2018 verði 934 milljónir króna í afgang
Reykjanesbær á fallegum vetrardegi. Ljósmynd Garðar Ólafsson.

Opinn íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar

Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa miðvikudaginn 13. desember kl. 17:30 til 19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar
Börnin hópuðust að jólasveinunum þegar þeir mættu á fjölmenningardaginn.

Fjallað um mikilvæg íþróttaiðkunar

Fjolla Shala sem flutti til Íslands frá Kosovo 5 ára gömul fór yfir sína reynslu og sagði mikilvægt að samfélagið hjálpist að við íþróttaiðkun barna af erlendu bergi.
Lesa fréttina Fjallað um mikilvæg íþróttaiðkunar
Frá 25 ára afmæli Dagdvalar aldraðra

Dagdvöl aldraðra fagnar 25 ára afmæli

Afmælishátíð var haldin á Nesvöllum 30. desember
Lesa fréttina Dagdvöl aldraðra fagnar 25 ára afmæli
Fimm stigahæstu vefirnir eftir úttekt. Sjá má að mjótt er á munum.

Vefur Reykjanesbæjar einn af fimm bestu sveitarfélagavefjum landsins

Niðurstöður úr úttekt Sjá viðmótsprófana ehf. voru tilkynntar á UT degi Ský í gær og bestu vefirnir útnefndir.
Lesa fréttina Vefur Reykjanesbæjar einn af fimm bestu sveitarfélagavefjum landsins
Útsvarslið Reykjanesbæjar veturinn 2017-2018 skipa Helga Sigrún Harðardóttir, Grétar Þór Sigurðsson…

Fyrsta viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari

Keppnislið Reykjanesbæjar í ár skipa Grétar Þór Sigurðsson, Helga Sigrún Harðardóttir og Kristján Jóhannsson
Lesa fréttina Fyrsta viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari
Interculture Reykjanes 1.2017

Interculture Reykjanes

Fréttabréf 1.2017 / Newsletter 1.2017 / Biuletyny 1.2017
Lesa fréttina Interculture Reykjanes
Markvisst er unnið með læsi í heilsuleikskólanum Garðaseli ásamt öðrum þáttum í skólastarfi

Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn

Ytra mata var gert á leikskólanum á vegum Menntamálastofnunar fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á vormánuðum 2017.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn
Vinabæjarjólatréð frá Kristiansand. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Ómissandi þáttur í jólaundirbúningi í Reykjanesbæ er tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand en á laugardag er í 56. sinn sem ljósin verða kveikt á trénu sem við þiggjum að gjöf frá vinabæ okkar í Noregi.
Lesa fréttina Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu
Frá fjölmenningardegi í desember 2016 - from Multicultural Day in December 2016 - Od wielokulturowe…

Fjölmenningardagur - Multiculture day - Dzień wielokulturowy

Í Ráðhúsi laugardaginn 2. desember kl. 15:30 - at the Reykjanesbær Municipal Library / Town Hall on December 2 at 3.30 PM - W bibliotece publicznej / Utwardzanie w Reykjanesbæ w sobotę, 2 grudnia o godz. 15.30.
Lesa fréttina Fjölmenningardagur - Multiculture day - Dzień wielokulturowy