Fréttir og tilkynningar

Jólatré í Stofu stendur

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar. Sunnudaginn 26. nóvember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur.
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Aðstandendur Með blik í auga, Arnór B. Vilbergsson, Kristján Jóhannsson og Guðbrandur Einarsson, ás…

Með blik í auga hópurinn fékk Súluna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Lesa fréttina Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
Sæþór Elí og Aron Gauti sýna virkni vélmennisins sem hópurinn smíðaði. Hjá stendur Íris Dröfn Halld…

Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 11. nóvember. Vatn er þema keppninnar í ár. Þetta er önnur keppni Myllanna sem sigruðu árið 2016.
Lesa fréttina Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina
Frá verðlaunaafhendingunni í Hörpu í gær.

Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+

„Gegnum lýðræði til læsis“ er samstarfsverkefni fjögurra landa og stýrt af leikskólanum Holti. Bók um verkefnið er væntanleg.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+
Ráðhús Reykjanesbæjar

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2018 - 2022 til fyrri umræðu

Gert er ráð fyrir 3% íbúafjölgun með áframhaldandi tekjuaukningu. Útsvar og fasteignaeignaskattur lækkar. Hvatagreiðslur hækka sem og þjálfarastyrkir til íþróttafélaga.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2018 - 2022 til fyrri umræðu
Suðurnesjalína 1. Ljósmynd af vef Landsnets

Bæjarstjórn vill að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst

Bæjarstjórn sendi frá sér bókun á bæjarstjórnarfundi 7. nóvember varðandi Suðurnesjalínu 2.
Lesa fréttina Bæjarstjórn vill að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst
Dýragarðurinn I. Verk eftir Úlf Karlsson á sýningunni Við girðinguna.

Úlfur við girðinguna

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Við girðinguna laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk hans eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum anda. Úlfur hefur sýnt verk sín víða, bæði á Íslandi og erlendis og m.a. í Hilger, hinu þekkta gallerí í Austurríki.
Lesa fréttina Úlfur við girðinguna