Skreytum saman í Bryggjuhúsi
24.11.2017
Fréttir
Jólaföndur fjölskyldunnar. Sunnudaginn 26. nóvember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur.