Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar
31.03.2017
Fréttir
Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu II hafa verið felld úr gildi. Reykjanesbær hafði veitt framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Þörfin fyrir línuna enn til staðar.