Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.
15.03.2017
Fréttir
Umhverfisstofnun segir umfang eftirlits með verksmiðjunni fordæmalausa vegna umfangsmikilla og endurtekins rekstrarvanda. Um 300 kvartanir hafa borist stofnuninni.