Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Verið er að útbúa skynörvunarherbergi í Öspinni til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda deildarinnar. Það mun einnig nýtast nemendum í Njarðvíkurskóla.
Forvarnir eineltis eru hjartans mál Vöndu Sigurgeirsdóttur lektors í tómstunda- og félagsmálafræðum. Hún mun deila sinni visku og reynslu á fundi í Íþróttaakademíunni 16. febrúar.
Haldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardag
09.02.2017 Fréttir
Fjölbreytt dagskrá verður í Hljómahöll laugardaginn 11. febrúar í tilefni dags tónlistarskólanna; tónleikar, hljóðfærakynningar, tónfræðikeppnir og kaffihús.