Fréttir og tilkynningar

Frá viðburði í Akurskóla.

Fyrsti bekkur verður fjölmennasti árgangurinn í haust

Alls 278 börn munu setja á skólabekk í 1. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar í haust.
Lesa fréttina Fyrsti bekkur verður fjölmennasti árgangurinn í haust
Verðlaunahafa í Öskudagur

Öskudagur „Got Talent“ - Keppni í Fjörheimum á öskudag

„Öskudagur Got Talent“ fer fram í Fjörheimum, Hafnargötu 88, á öskudag frá kl. 13 – 15. Skráning er á staðnum og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Öskudagur „Got Talent“ - Keppni í Fjörheimum á öskudag
Sigurður Smári Hansson leikur Baldur. Hér er hann með plöntuna Auði II meðan hún er í viðráðanlegri…

Litla hryllingsbúðin 20 ára afmælissýning Frumleikhússins

Frumsýnt verður á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Snúningssvið notað í fyrsta sinn hjá Leikfélagi Keflavíkur.
Lesa fréttina Litla hryllingsbúðin 20 ára afmælissýning Frumleikhússins
Frá íbúafundi í Stapa 14. desember sl. sem haldinn var af bæjaryfirvöldum vegna ófyrirséðrar mengun…

Bæjarfulltrúar taka undir áhyggjur annarra íbúa af mengun frá USi

Bæjarfulltrúar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva þá ófyrirséðu mengun frá verksmiðjunni sem torvelt virðist að lágmarka.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar taka undir áhyggjur annarra íbúa af mengun frá USi
Valdimar Guðmundsson og Jón Ólafsson

Valdimar Guðmundsson í Af fingrum fram

Af fingrum fram í stjórn Jóns Ólafssonar verður á sviði í Stapa 21. apríl nk. Gestur Jóns verður Valdimar Guðmundsson
Lesa fréttina Valdimar Guðmundsson í Af fingrum fram
Kennslustund í Öspinni.

Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla

Verið er að útbúa skynörvunarherbergi í Öspinni til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda deildarinnar. Það mun einnig nýtast nemendum í Njarðvíkurskóla.
Lesa fréttina Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla
Bókasafn Reykjanesbæjar hefur boðið upp á ljóð í heitu pottunum í viku bókarinnar á vorin.

Lengri kvöldopnun í Sundmiðstöð í sumar

Sundmiðstöð/Vatnaveröld verður opin til kl. 22:00 mánudaga til fimmtudag og kl. 20:00 á föstudögum í júní, júlí og ágúst.
Lesa fréttina Lengri kvöldopnun í Sundmiðstöð í sumar
Horft yfir Keflavíkurkirkju og næsta nágrenni. Ljósmynd OZZO

Þjónusta Reykjanesbæjar yfir landsmeðaltali í fimm málaflokkum

Í nýrri þjónustukönnun Gallup kemur fram að fleiri eru ánægðir með sveitarfélagið í heild en fyrir ári síðan.
Lesa fréttina Þjónusta Reykjanesbæjar yfir landsmeðaltali í fimm málaflokkum
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor og fyrrum landsliðskona í knattspyrnu.

Hvernig getum við komið í veg fyrir einelti?

Forvarnir eineltis eru hjartans mál Vöndu Sigurgeirsdóttur lektors í tómstunda- og félagsmálafræðum. Hún mun deila sinni visku og reynslu á fundi í Íþróttaakademíunni 16. febrúar.
Lesa fréttina Hvernig getum við komið í veg fyrir einelti?
Ungir klarínettleikarar á tónfundi í Bergi Hljómahöll.

Haldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardag

Fjölbreytt dagskrá verður í Hljómahöll laugardaginn 11. febrúar í tilefni dags tónlistarskólanna; tónleikar, hljóðfærakynningar, tónfræðikeppnir og kaffihús.
Lesa fréttina Haldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardag