Fréttir og tilkynningar

Jólin í Duus.

Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum

Finnið jólasveinana í skemmtilegum ratleik Í aðdraganda jóla er gott að geta dregið sig út úr jólastressinu og átt notalega fjölskyldustund með smáfólkinu. Í Duus Safnahúsum hafa jólasveinarnir og þeirra nánasta fjölskylda falið sig vítt og breytt í Bryggjuhúsinu. Það er því þörf á hjálp barnanna …
Lesa fréttina Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum

Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Fleiri íbúar eru hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík en þeir sem eru á móti, þótt mjótt sé á munum. Alls 471 íbúi eða 50.4% er hlynntur breytingunni og þar með uppbyggingu kísilvers Thorsil ehf. Við Berghólabraut en 451 eða 48,3% á móti. 12 skiluðu auðu sem gera 1,3%. Kosningum lauk kl…
Lesa fréttina Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Góð þátttaka og mikil gleði var á jólaballi fólks með fötlun sem Björn Vífill Þorleifsson veitingamaður á Ránni og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar buðu til í gær á Ránni. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar og tónlistarmaður hélt uppi stuðinu í félagi við Kjartan Má sem…
Lesa fréttina Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í Bréfamaraþoni mannréttindasamtakanna Amnesty International þar sem fólki gefst kostur á að undirrita 12 mismunandi kort til stjórnvalda með áskorun um að stöðva gróf mannréttindabrot. Maraþonið hefst í dag og stendur til 18. desember. Á hverju ári í kringum 10. …
Lesa fréttina Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni

Nú líður senn að lokum 10 sólarhringa rafrænnar íbúakosningar um deiliskipulag í Helguvík. Þegar þetta er ritað, að morgni miðvikudagsins 2. des, hafa aðeins tæplega 6% íbúa á kjörskrá kosið eða um 600 manns af þeim rúmlega 10 þús. sem eru á kjörskrá. Kosningunni líkur aðfararnótt föstudagsins 4. de…
Lesa fréttina Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni

Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Kjósendur þurfa að nota Íslykil eða rafrænt skilríki til að taka þátt í rafrænu íbúakosningunni sem nú stendur sem hæst í Reykjanesbæ. Boðið er upp á aðstoð við að nálgast Íslykil og þeir aðstoðaðir sem eiga rafrænt skilríki í Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins. Safnið er opið kl. 09:…
Lesa fréttina Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

Hæstiréttur Íslands staðfestir í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá kröfum AGC ehf.  á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. vegna Berghólabrautar 4 í Helguvík. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður 21. október sl. að kröfur AGC ehf. væru vanreifaðar og vísaði henni frá d…
Lesa fréttina Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

Suðurnesjaþema í Bókakonfekti í kvöld

Fimmtudagskvöldið 26.nóvember kl. 19:30 verður hið árlega Bókakonfekt Bókasafnsins í Ráðhúsinu, Tjarnargötu 12. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson,  Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson lesa upp úr nýjustu bókum sínum. Þau tengjast öll Suðurnesjum á einn eða annan hátt. Eitthv…
Lesa fréttina Suðurnesjaþema í Bókakonfekti í kvöld
Desemberdagskrá.

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á laugardag

Næstkomandi laugardag, 28. nóvember kl. 17, verða ljósin tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi sem vinabær okkar í Noregi, Kristiansand, hefur fært íbúum bæjarins að gjöf í yfir 50 ár. Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, mun afhenda tréð og forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, Guðbran…
Lesa fréttina Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á laugardag

Mikilvægt að allir kjósi

Í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 24. nóvember, var opnað fyrir rafræna íbúakosningu um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík og stendur hún í 10 daga. Það er gríðarlega mikilvægt að allir íbúar Reykjanesbæjar, 18 ára og eldri, taki þátt í kosningunni. Aðeins þannig fæst fram skýr mynd af því hve…
Lesa fréttina Mikilvægt að allir kjósi