Handverkssýning eldri borgara opnuð 22. apríl
19.04.2016
Fréttir
Handverkssýning eldri borgara verður opnuð á Nesvöllum föstudaginn 22. apríl af Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra. Sýningin stendur til kl. 16:00 á opnunardaginn og Eldeyjarkórinn kemur fram við opnun.
Eldri borgurum býst að sækja handverksnámskeið af ýmsu tagi innan félagsstarfs eldri borgar…