Fréttir og tilkynningar

Rafræn íbúakosning er hafin

Rafræn íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík er hafin. Íbúum gefst kostur á að kjósa til 02:00 þann 4. desember og eins oft og hver vill, ef skoðanir kunna að breytast eftir að kosið hefur verið. Svarvalmöguleikar verða tveir, hlynntur eða andvígur deiliskipulagsbreytingunni. Ef merk…
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning er hafin
Frá íbúafundi.

Álver í Helguvík ekki lengur inn í efnahagsspám

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ munu leggja traust sitt á eftirlitsstofnanir til að tryggja að mengun stóriðjufyrirtækja í Helguvík fari ekki yfir leyfileg mörk. Ekki sé líklegt að álver muni rísa í Helguvík á næstu árum. Mengunin er helsta áhyggjuefni þeirra íbúa sem eru mótfallnir breytingu á deiliski…
Lesa fréttina Álver í Helguvík ekki lengur inn í efnahagsspám
Frá samkomunni í Duus Safnahúsum.

Stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir

Ljósanótt var nú haldin í 16. sinn og að þessu sinni var lagt upp með nokkrar breytingar í huga.  Ákveðið hafði verið að draga úr kostnaði bæjarfélagsins við hátíðina en höfða þess í stað með ákveðnari hætti  til bæjarbúa og fyrirtækja með von um gott framlag, bæði í formi viðburða og fjármagns því …
Lesa fréttina Stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir

Reykjanes jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNESCO

Reykjanes jarðvangur er nú aðili að UNESCO jarðvangsáætluninni UNESCO Global Geoparks, sem samþykkt var nýverið á aðalráðstefnu UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna í París. Áætlunin er sú fyrsta síðan Heimsminjaskráin var stofnuð árið 1972. Nýja samþykktin þykir tímabær viðurkenning stj…
Lesa fréttina Reykjanes jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNESCO
Böðvar og Guðbrandur.

Böðvar Jónsson á met í fundarsetu í bæjarstjórn

Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins náði þeim einstaka árangri í gær að sitja sinn 400. bæjarstjórnarfund. Böðvari voru færðar sérstakar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu bæjarbúa en hann hefur verið bæjarfulltrúi í yfir 20 ár. Í máli Guðbrands Einarssonar forseta bæjarstjórnar kom …
Lesa fréttina Böðvar Jónsson á met í fundarsetu í bæjarstjórn
Frá fundi ungmennaráðs með bæjarstjórn.

Unga fólkið vill aukna fræðslu

Aukin fræðsla í skólum er það sem unga fólkið í ungmennaráð Reykjanesbæjar lagði áherslu á á fundi með bæjarstjórn í gær. Forseti bæjarstjórnar tók sérstaklega fram hversu kraftmiklar ræður unga fólksins voru en þetta er í annað sinn sem ungmennaráðið fundar með bæjarstjórn á þessu ári. Það er marg…
Lesa fréttina Unga fólkið vill aukna fræðslu

Íbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember

Íbúafundur vegna rafrænnar íbúakosningar í Reykjanesbæ 24. nóvember til 4. desember, um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík, verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00. Á fundinum verður tilurð og fyrirkomulag kosningarinnar kynnt, ásamt sjónarmiðum bæjaryfirvalda og íbúa sem eru …
Lesa fréttina Íbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember
Við afhendingu Súluverðlauna

Rannveig Garðarsdóttir leiðsögumaður fékk Súluna

Rannveig Lilja Garðarsdóttir svæðisleiðsögumaður fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2015 fyrir framlagt sitt til kynningar á menningu og sögu Suðurnesja. Verðlaunin voru veitt í Duus safnahúsum í kvöld og á sama tíma var sýningin „Kvennaveldið: Konur og kynvitund“ opnuð í húsinu. Þar…
Lesa fréttina Rannveig Garðarsdóttir leiðsögumaður fékk Súluna

Samkomulag sem miðar að fækkun brota og öflugari forvörnum

Opnunartími veitinga- og skemmtistaða í Reykjanesbæ verður styttur frá og með 1. desember nk. og reglur um persónuskilríki hertar. Þá skulu gestir hafa yfirgefið staðinn kl. 04.30. Ekki verður heimilt að hleypa inn á staðinn eftir kl. 04:00 né selja áfengi.  Einungis tekið við gildum persónuskilríkj…
Lesa fréttina Samkomulag sem miðar að fækkun brota og öflugari forvörnum

Deilt um skaðsemi gúmmíkurls

Engar óyggjandi sannanir hafa borist á skaðsemi svarts gúmmíkurls, sk. SBR gúmmí, á heilsu fólks, þó kurlið sem slíkt sé ekki æskilegt til notkunar á sparkvöllum þar sem það innheldur eiturefni eins og allt svart gúmmí. Minni líkur eru á skaðsemi við notkun kurls utandyra. Læknafélag Íslands hefur…
Lesa fréttina Deilt um skaðsemi gúmmíkurls