Fjármál Reykjanesbæjar
22.02.2016
Fréttir
Vísað er til tilkynningar Reykjanesbæjar 11. febrúar 2016 þar sem fram kom að viðræður
við kröfuhafa Eignarhaldsfélagsins Fasteignar ehf. (EFF) hefðu skilað árangri. Í
tilkynningunni kom jafnframt fram að eðlilegt væri að ræða nánar við kröfuhafa
Reykjaneshafnar og kynna skuldavandann, forsendu…