Fjármál Reykjanesbæjar
07.04.2016
Fréttir
Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra, átt í viðræðum við kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Eins og fram hefur komið í tilkynningum Reykjanesbæjar hefur samkomulag náðst við stærsta kröfuhafa sveitarfélagsins Eig…