Fréttir og tilkynningar

Fjármál Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra, átt í viðræðum við kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Eins og fram hefur komið í tilkynningum Reykjanesbæjar hefur samkomulag náðst við stærsta kröfuhafa sveitarfélagsins Eig…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar
Jóhanna Ruth syngur á sal.

Jóhanna Ruth söng fyrir skólasystkini sín

Jóhanna Ruth sigurvegari í Ísland Got Talent söng sigurlagið úr keppninni fyrir skólasystkini sín, kennara og starfsfólk í Myllubakkaskóla á sal skólans í morgun, að viðstöddum bæjarstjóra og sviðsstjóra fræðslusviðs Reykjanesbæjar. Jóhanna Ruth hefur lengið vakið athygli fyrir mikla sönghæfileika.…
Lesa fréttina Jóhanna Ruth söng fyrir skólasystkini sín
Frá íbúaþingi.

Vinna við menntastefnu stendur nú sem hæst

Stýrihópur menntastefnu fyrir Reykjanesbæ, sem samanstendur af fulltrúum hinna ýmsu hagsmunahópa vinnur nú að úrvinnslu íbúaþings, sem haldið var í Stapa fyrr í þessum mánuði. Að sögn Önnu Huldu Einarsdóttur grunnskólakennara og fulltrúa í stýrihópnum eiga niðurstöður þingsins eftir að koma að góðum…
Lesa fréttina Vinna við menntastefnu stendur nú sem hæst

Fjölbreytt dagskrá á Erlingskvöldi

Erlingskvöld verður í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 31. mars. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, kynningu, upplestur og tónlist. Húsið opnar klukkan 19.45 með ljúfum tónum og smá góðgæti fyrir gesti. Dagskrá hefst klukkan 20.00 og er hún styrkt af Menningarráði Suðurnesja. Hugarfrelsi …
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á Erlingskvöldi

Störf í boði fyrir ungt fólk

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskóla Reykjanesbæjar sumarið 2016 fyrir grunnskólabörn fædd 2000 og 2001, einnig í garðyrkjuhóp fyrir 17 ára og eldri. Almenn störf í vinnuskólanum bjóðast nemendum sem eru að ljúka 9. og 10. bekk. Eins og áður er hægt að velja um tvö tímabil: A tímabil 8. j…
Lesa fréttina Störf í boði fyrir ungt fólk

Útleiga á sjúkraþjálfunarrýmum í Reykjanesbæ

20282 – Útleiga á sjúkraþjálfunarrýmum í Reykjanesbæ Ríkiskaup fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í fullbúið sjúkraþjálfunarrými með 5 starfsstöðvum. Húsnæðið er staðsett að Nesvöllum, Njarðarvöllum 4 í Reykjanesbæ, og er heildarhúsnæði stöðvarinnar u.þ.b. 232,1 m² að stærð. Leigutaki s…
Lesa fréttina Útleiga á sjúkraþjálfunarrýmum í Reykjanesbæ
Frá vinnufundi.

Vinabæirnir munu vinna að þremur umbótaverkefnum

Fulltrúar vinabæjanna Reykjanesbæjar, Kerava, Kristiansand og Trollhättan skrifuðu undir vinabæjarsamning á nýafstöðnu vinabæjarmóti í Trollhättan og halda þar sem áfram áratugalöngu vinabæjarsamstarfi. Þá hófst vinna við þrjú umbótarverkefni sem vinabæirnir munu vinna sameiginlega að á næstu tveimu…
Lesa fréttina Vinabæirnir munu vinna að þremur umbótaverkefnum

Hulda, Hrönn og Margrét fengu viðurkenningu á fjölskyldudegi

Dagforeldrunum Hrönn Ásmundsdóttur, Margréti Stefánsdóttur og Huldu Guðmundsdóttur var veitt viðurkenning á Degi um málefni fjölskyldunnar fyrir 10 ára starfsaldur en dagurinn var haldinn hátíðlegur sl. laugardag. Þá fékk Landsbankinn í Reykjanesbæ viðurkenningu sem Fjölskylduvænt fyrirtæki 2016 en …
Lesa fréttina Hulda, Hrönn og Margrét fengu viðurkenningu á fjölskyldudegi

Bæjarstjóri horfir bjartsýnn til framtíðar

„Bjartsýnn á að endanlegt, víðtækt samkomulag liggi fyrir í apríl“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar   Kæru bæjarbúar.   Eins og flestum ykkar er kunnugt um hefur bæjarstjórn Reykjanesbæjar samhent unnið að því verkefni að bæta fjárhagsstöðu sveitarfélagsins út frá mark…
Lesa fréttina Bæjarstjóri horfir bjartsýnn til framtíðar

Endanleg álagning útsvars birt 1. júlí

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum, m.a. í auglýsingu í Víkurfréttum þ. 26. feb. 2015, er útsvar í Reykjanesbæ hærra en annars staðar á landinu eða 15,05%. Þetta er vegna slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og með sérstökum samningi við innanríkisráðherra er Reykjanesbæ veitt heimild til auk…
Lesa fréttina Endanleg álagning útsvars birt 1. júlí