Fréttir og tilkynningar

Úr skrúðgöngu.

Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnar 25 ára afmæli

Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnaði 25 ára afmæli í gær. Margt var til gamans gert á afmælisdaginn, m.a. farið í skrúðgöngu um hverfið undir trumbuslætti. Tveir af starfsmönnum skólans, þær Ólöf Sigurrós Gestsdóttir leikskólakennari og Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir matartækir, voru heiðraðar á afmæ…
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Heiðarsel fagnar 25 ára afmæli
Skipulag Reykjanesbæjar.

Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Bæjarbúum gefst nú kostur á að koma með ábendingu, segja sína skoðun eða leggja til hugmynd fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjanesbæjar sem stýrihópur vinnur nú að. Á íbúaþingi sem haldið var í Stapa 19. september sl. barst fjöldi góðra hugmynda. Unnið verður með allar þær hugmyndir, ábendingar …
Lesa fréttina Átt þú góða hugmynd fyrir aðalskipulag bæjarins?

Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Mun fleiri jákvæðar fréttir en neikvæðar hafa birst í fjölmiðlum frá Reykjanesbæ það sem af er ári þrátt fyrir erfiðleika í rekstri bæjarins og erfiðar ákvörðunartökur bæjaryfirvalda. Það sýnir að margt gott er að gerast í bæjarfélaginu sem vert er að veita athygli og gaman er að segja frá. Samk…
Lesa fréttina Margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ

Alþjóðadagur kennara 5. október

Í dag er Alþjóðadagur kennara en honum hefur verið fagnað 5. október ár hvert síðan 1994. Stofnað var til hans að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International).  Markmið dagsins er ávallt að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar gegna í heiminum, en einnig að efla…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara 5. október
Kristín Helgadóttir

Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa

Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin leikskólafulltrúi á fræðslusviði Reykjanesbæjar. Hún tekur við starfinu af Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur sem hefur hafið störf hjá Menntamálastofnun við þjóðarátak í læsi.  Kristín hefur starfað sem leikskólastjóri á Holti frá árinu 1993 og hefur yfir 20 ár…
Lesa fréttina Kristín ráðin í starf leikskólafulltrúa
Hér eru nemarnir saman komnir ásamt nokkrum skólastjórnendum, fulltrúum á fræðslusviði og sviðsstjó…

Margir starfsmenn í námi í leikskólakennararfræðum

Reykjanesbær brást vel við tilmælum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands sem hvöttu sveitarfélög til að styðja við átak fjölgun leikskólakennara. Í því skyni býður bærinn upp á sveigjanleika til að starfsmenn í leikskólum bæjarins geti stundað leikskólakennaranámið með vinnu. …
Lesa fréttina Margir starfsmenn í námi í leikskólakennararfræðum
Magnús Scheving verður með fyrirlestur í heilsu- og forvarnarviku

Hvað þýðir að vera heilbrigður?

Magnús Scheving höfundur Latabæjar heldur erindi í tilefni heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20:00 í Bergi, Hljómahöll. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.  Magnús Scheving hefur um langt árabil haft heilbrigði og forvarnir að leiðarljósi,…
Lesa fréttina Hvað þýðir að vera heilbrigður?
Auglýsingaborði heilsu- og forvarnarviku

Heilsu- og forvarnarvika hefst 28. september

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ verður haldin í áttunda sinn dagana 28. september til 4. október. Boðið verður upp á fjölda viðburða um allan bæ í vikunni sem flestir eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Skólarnir í Reykjanesbæ bjóða margir nemendum sínum upp á skemmtilega fræðslu og heilsusa…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika hefst 28. september
Stefán Gunnar Thor fór yfir gildandi skipulag.

Fjöldi góðra tillagna bárust frá íbúum

Margar góðar hugmyndir og ábendingar bárust varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar á íbúaþingi sem haldið var í Stapa sl. laugardag. Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs segist ánægður með fjölda þátttakenda og sérstaklega hversu vel þeir tóku þátt í umræðunni og höfðu st…
Lesa fréttina Fjöldi góðra tillagna bárust frá íbúum

Alþjóðleg vottun færir aukin tækifæri

Alþjóðleg vottun sem Reykjanes jarðvangur (Reykjanes Geopark) fékk á dögunum er flott tækifæri fyrir sveitarfélögin, íbúana og fyrirtækin að vekja athygli á því að þau búi og starfi innan jarðvangs. Þetta segir Eggert Sólberg Jónsson verkefnisstjóri jarðvangsins. Nú sé það í okkar höndum að nýta þet…
Lesa fréttina Alþjóðleg vottun færir aukin tækifæri