Reykjanes Geopark og Wappið í samstarf
02.11.2015
Fréttir
Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wappsins og Róbert Ragnarsson formaður stjórnar Reykjanes Geopark og bæjarstjóri Grindavíkur undirrituðu á föstudag samstarfssamning sem felur m.a. í sér að Reykjanes svæðið verði nefnt Reykjanes Geopark í Wappinu. Reykjanesbær er innan Reykjanes Geopark.
Wappið (Wal…