Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt
25.08.2015
Fréttir
„Það þarf fólk eins og þig“ söng Rúnar Júlíusson í vinsælu lagi og segja má að þessi lína gæti verið einkennislína Ljósanætur árið 2015. Ljósanótt er ein af stærri bæjarhátíðum landsins og fer nú fram í 16. sinn dagana 2.- 6. september n.k.
Í sumar var sent út bréf til fjölda fyrirtækja á svæðinu…