Fréttir og tilkynningar

Hluti stuðningshópsins ásamt aðstandendum Ljósanætur.

Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt

„Það þarf fólk eins og þig“ söng Rúnar Júlíusson í vinsælu lagi og segja má að þessi lína gæti verið einkennislína Ljósanætur árið 2015.  Ljósanótt er ein af stærri bæjarhátíðum landsins og fer nú fram í 16. sinn dagana 2.- 6. september n.k.  Í sumar var sent út bréf til fjölda fyrirtækja á svæðinu…
Lesa fréttina Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt
Frá Helguvíkurhöfn.

Gagnsæi tryggt

Bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar hafa móttekið áskorun rúmlega 25% þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjanesbæ þess efnis að efnt verði til íbúakosninga um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Þjóðskrá hefur sent þeim sem þátt tóku í undirskriftasöfnuninni rafrænt bréf, því til staðfestingar, á „mínum s…
Lesa fréttina Gagnsæi tryggt
Malbikunarframkvæmdir. Ljósmynd: VF

Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum

Á næstu dögum verður hafist handa við yfirlagnir á götum í Reykjanesbæ og má búast við einhverri truflun á almennri umferð. Þá geta farþegar með strætó einnig orðið fyrir óþægindum þar sem sú staða getur komið upp að bíllinn geti ekki stoppað á þeim stoppistöðvum þar sem vinna stendur yfir. Er beðis…
Lesa fréttina Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum
Eitt Huldufleyanna.

Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals

Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14:00 verður Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri og listfræðingur með leiðsögn um sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, þar sem er að finna úrval skipa- og bátamynda eftir Jóhannes Kjarval sem fengin hafa verið að að láni frá ýmsum aðilum, söfnum og einstaklin…
Lesa fréttina Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals
Eigum við að sleppa blöðrum eða sleppa því að sleppa blöðrum?

Blöðrur á Ljósanótt

Nefndir og ráð
Lesa fréttina Blöðrur á Ljósanótt
Fulltrúar Reykjanesbæjar, Ellerts Skúlasonar hf og Vegagerðarinnar við undirritun samningsins, ásam…

Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós

Í hádeginu í dag var skrifað undir verksamning milli Vegagerðarinnar og Reykjanesbæjar annars vegar sem verkkaupa og Ellerts Skúlasonar Hf sem verktaka, vegna framkvæmdar við hringtorg við Stekk í Njarðvík. Framkvæmdir munu hefjast á næstu dögum og mun verða lokið í lok október samkvæmt áætlun. Gert…
Lesa fréttina Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós
Flugeldar á Ljósanótt.

Ljósanótt handan við hornið 2. - 6. september

Heimafólk í aðalhlutverki
Lesa fréttina Ljósanótt handan við hornið 2. - 6. september
Geiturnar við Kamb.

Kampakátar geitur

Í morgun ákvað starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar að gera smá tilraun og beita geitunum úr landnámsdýragarðinum á steinana á Kampi í innri Njarðvík. Geiturnar voru mjög sáttar og kjömsuðu á lúpínu, hófblöðku, njóla og túnfíflum.  Þetta er ein af þeim vistvænu leiðum sem notaðar eru víða u…
Lesa fréttina Kampakátar geitur
Allir með strætó!

Vetraráætlun Strætó á Suðurnesjum tekur gildi 16. ágúst

Þann 16. ágúst 2015 mun ný vetraráætlun taka gildi á Suðurnesjum Helstu breytingar eru eftirfarandi: ·      Leið 55 Mun aka Hringbraut í síðustu þremur ferðunum á kvöldin í átt til FLE, þ.e. í ferðum kl. 19:23 frá Umferðarmiðstöð, kl. 21:55 frá Firði og kl. 23:55 frá Firði. Í þessum ferðum bæta…
Lesa fréttina Vetraráætlun Strætó á Suðurnesjum tekur gildi 16. ágúst
Kampakátir verðlaunahafar. Bryndís Brynjólfsdóttir, önnur frá vinstri, með gull fyrir boðhlaup. Ljó…

Frábær árangur NES-ara á Special Olympics

Það má með sanni segja að íslensku keppendurnir á Alþjóðaleikum Special Olympics ´15 hafi staðið sig vel en þeir unnu til fjölda verðlauna. Þessi myndarlegi hópur hefur verið úti í Los Angeles, þar sem leikarnir voru haldnir í ár, síðan 21. júlí síðastliðinn og koma heim á morgun þriðjudag. Af 41 k…
Lesa fréttina Frábær árangur NES-ara á Special Olympics