Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt
08.09.2015
Fréttir
Umhverfissvið veitti umhverfisviðurkenningar á Ljósanótt. Fjölmargar tilnefningar bárust en sviðið óskaði eftir ábendingum frá íbúum í sumar um góða hluti sem nágranni og fyrirtæki væru að gera í umhverfismálum. Allir verðlaunahafar fengu að launum gjafabréf hjá Gróðrarstöðinni Glitbrá.
Þessir h…