Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms
27.11.2015
Fréttir
Hæstiréttur Íslands staðfestir í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá kröfum AGC ehf. á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. vegna Berghólabrautar 4 í Helguvík. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður 21. október sl. að kröfur AGC ehf. væru vanreifaðar og vísaði henni frá d…