Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli
11.06.2015
Fréttir
Útisvæðið við leikskólann Tjarnarsel er endalaus uppspretta nýrra ævintýra. Síðastliðinn þriðjudag komu sjálfboðaliðar seinnipart dags og unnu fram á kvöld við að bæta við útisvæðið.
Vinnufram sjálfboðaliða er ómetanlegt, að sögn Ragnhildar Sigurðardóttur aðstoðarleikskólastjóra Tjarnarsels. Alls 8…