Fréttir og tilkynningar

Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli

Útisvæðið við leikskólann Tjarnarsel er endalaus uppspretta nýrra ævintýra. Síðastliðinn þriðjudag komu sjálfboðaliðar seinnipart dags og unnu fram á kvöld við að bæta við útisvæðið. Vinnufram sjálfboðaliða er ómetanlegt, að sögn Ragnhildar Sigurðardóttur aðstoðarleikskólastjóra Tjarnarsels. Alls 8…
Lesa fréttina Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli

Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða

Ekkert barn í 7. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ hefur tekið þátt í að stríða eða meiða einn krakka né taka þátt í að skilja útundan. Þetta sýnir rannsókn meðal nemenda í 5. 6. og 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu í febrúar sl. 449 börn tóku þátt eð…
Lesa fréttina Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

Undirskriftasöfnun og hvað svo?

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að heimila fulltrúum íbúa að standa fyrir undirskriftasöfnun til að fram fari íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Heimild til þessa er að finna í sveitarstjórnarlögum. Deiliskipulagsbreytingin er hluti af samningum sem Reykjanesbær gerði í…
Lesa fréttina Undirskriftasöfnun og hvað svo?

3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum

Laugardaginn 6. júní kl. 14.00 verða 3 nýjar sýningar opnaðar í Duus safnahúsum í Reykjanesbæ:  HULDUFLEY, Skipa- og bátamyndir Kjarvals Á sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, er að finna úrval skipa- og bátamynda Jóhannesar Kjarvals sem Aðalsteinn Ingólfsson, sýningarstjóri, hefur f…
Lesa fréttina 3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum

Nýtt stjórnskipulag tekur gildi 1. júní n.k.

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær, 28. maí, var samþykkt nýtt stjórnskipulag einstakra sviða Reykjanesbæjar sem tekur gildi frá og með 1. júní n.k.
Lesa fréttina Nýtt stjórnskipulag tekur gildi 1. júní n.k.
Bæjarstjóri.

Fréttir frá bæjarstjóra

Fréttir frá bæjarstjóra 27. maí 2015 Fjármálin Fjármál Reykjanesbæjar eru í sífelldri skoðun. Unnið er markvisst skv. áætlun sem nefnist „Sóknin“ og sett var í gang sl. haust. Hún gengur í megin dráttum út á eftirtalda fjóra þætti: 1. Að auka framlegð bæjarsjóðs 2. Að halda fjárfestingum í nýjum i…
Lesa fréttina Fréttir frá bæjarstjóra
Frá fundi ungmennaráðs með bæjarstjórn.

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum og er óhætt að segja að fundurinn hafi verið mjög fjörugur og málefnalegur. Ràðið minntist m.a. á að endurnýja mætti stóla nemenda í Heiðarskóla, auka alls kyns fræðslu í grunnskólum, standa vörð um starfsemi Fjörheima, 88 …
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn
Kjartan Már Kjartansson ásamt liðsforingja flugdeildarinnar, Mark Sadler, og fulltrúum Landhelgisgæ…

Flugherinn sinnti loftrýmisgæslu hér á landi

Eins og Suðurnesjamenn urðu varir við sinnti flugher Bandaríkjanna loftrýmisgæslu hér á landi fyrir Nato og notaði við það meðal annars fjórar Phantom orrustuþotur. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, fékk kynningu á verkefninu. 
Lesa fréttina Flugherinn sinnti loftrýmisgæslu hér á landi
Kjartan Már tekur í hönd á Haraldi. Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

Noregskonungur og forseti Íslands heimsóttu Víkingaheima

Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, tók í gær á móti Haraldi Noregskonungi sem kom í stutta heimsókn til Íslands á leið sinni til Bandaríkjanna. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, tók á móti gestunum í Víkingaheimum. Forseti sýndi konungi víkingaskipið Íslending sem varðve…
Lesa fréttina Noregskonungur og forseti Íslands heimsóttu Víkingaheima

Sundmiðstöð lokuð á hvítasunnudag

Sundmiðstöðin/Vatnaveröld verður lokuð á hvítasunnudag, sunnudaginn 24. maí. Opið verður annan í hvítasunnu frá kl. 09:00 til 17:00, sem er hefðbundin helgaropnun. 
Lesa fréttina Sundmiðstöð lokuð á hvítasunnudag