Atvinnuþátttaka hefur aukist
20.05.2015
Fréttir
Mun minni þörf er fyrir fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en verið hefur vegna aukinna atvinnutækifæra og vaxandi atvinnuþátttöku íbúa. Einstaklingum á fjárhagsaðstoð hefur fækkað verulega, að sögn Heru Óskar Einarsdóttur framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar.
Stærsti hópur þess fólks sem nýt…