Fréttir og tilkynningar

Atvinnuþátttaka hefur aukist

Mun minni þörf er fyrir fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ en verið hefur vegna aukinna atvinnutækifæra og vaxandi atvinnuþátttöku íbúa. Einstaklingum á fjárhagsaðstoð hefur fækkað verulega, að sögn Heru Óskar Einarsdóttur framkvæmdastjóra velferðarsviðs Reykjanesbæjar. Stærsti hópur þess fólks sem nýt…
Lesa fréttina Atvinnuþátttaka hefur aukist

Hæfingarstöðin opnuð í nýju húsnæði

Starfsemi Hæfingarstöðvarinnar hefur verið flutt að Keilisbraut 755 Ásbrú. Húsnæðið er mikil bylting fyrir notendur og starfsfólk, enda stórt og rúmgott. Í tilefni tímamótanna verður opið hús föstudaginn 22. maí milli kl. 14:00 og 15:00 þar sem áhugasömum gefst kostur á að kynna sér starfsemina. …
Lesa fréttina Hæfingarstöðin opnuð í nýju húsnæði

Reykjanesbær býður aðgang að matjurtagörðum

Það er fátt ánægjulegra en rækta og borða sitt eigið grænmeti en það eru ekki allir sem búa svo vel að eiga matjurtagarð. Reykjanesbær kemur til móts við þann hóp með því að bjóða upp á aðgang að matjurtagörðum. Berglind Ásgeirsdóttir garðyrkjufræðingur hjá Reykjanesbæ segir á að nú fari að renna u…
Lesa fréttina Reykjanesbær býður aðgang að matjurtagörðum
Stærðfræðikennsla í Garðaseli.

Stærðfræði er líka skemmtileg

Stærðfræðikennsla.
Lesa fréttina Stærðfræði er líka skemmtileg
Fjör á barnahátíð.

Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag

Skessan í hellinum býður til Barnahátíðar í tíunda sinn í fjölskylduvænum Reykjanesbæ 7. - 10. maí.
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ hefst í dag
Framkvæmdastjórarnir ásamt bæjarstjóra.

Framkvæmdastjórar kvaddir

Nú um mánaðarmótin kvöddu nokkrir af framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar formlega eftir samtals 189 ára starf. Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri, hætti eftir 18 ára starf hjá Reykjanesbæ. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri, eftir 44 ára starf,  Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari, eftir 29 ára starf, P…
Lesa fréttina Framkvæmdastjórar kvaddir

Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ

Umhverfisdagar hefjast í Reykjanesbæ 11. maí og standa til 15. maí. Á umhverfisdögum eru íbúar og forsvarsmenn fyrirtækja hvattir til að fagna voru og taka til hendinni með hreinsun lóða og umhverfis. Hægt verður að hafa samband við Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar vegna aðstoðar við að fjarlægja lífr…
Lesa fréttina Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ

Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

 Umhverfis- og skipulagssvið heldur opinn íbúafund í Hljómahöllinni miðvikudaginn 29. apríl milli 17:00 og 19:00. Á fundinum verður farið yfir það deiliskipulag sem er í auglýsingu núna, auk fleiri erinda.   DAGSKRÁ: - Kynning á deiliskipulagi í Helguvík. - Vöktun á mengandi iðnaði. - Loftgæði …
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson

Á aðalfundi Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar, sem fram fór þ. 16. apríl sl. var Ellerti Eiríkssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, þökkuð góð störf í þágu sjóðsins. Ellert sat í stjórn sjóðsins frá 26. júlí 1990 til 22. júlí 2014 eða í 24 ár, þar af 12 ár sem formaður. Í samþykktum sjóðsins er gert ráð fyr…
Lesa fréttina Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson
Frá sjálfsögðum hlutum.

Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir

Um helgina lýkur tveimur sýningum á vegum Listasafns Reykjanesbæjar, sem staðið hafa síðan í janúar. Um er að ræða sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving, Til sjávar og sveita, þar sem tekin eru fyrir verk sem endurspegla vel þá breytingu sem varð í íslenskri myndlist á millistríðsárunum. Sýningin er s…
Lesa fréttina Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir