Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti
31.03.2014
Fréttir
Nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar stóðu sig að venju vel í undankeppni skólahreysti og röðuðu sér í efstu sætin í sínum riðli. Heiðarskóli varð efstur í riðlinum og komst því beint í úrslit. Holtaskóli varð í öðru sæti og komst því einnig áfram því reglur keppninnar segja fyrir um að tvö efstu s…