Fréttir og tilkynningar

Ánægðir skólahreystiskeppendur.

Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti

Nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar stóðu sig að venju vel í undankeppni skólahreysti og röðuðu sér í efstu sætin í sínum riðli. Heiðarskóli varð efstur í riðlinum og komst því beint í úrslit. Holtaskóli varð í öðru sæti og komst því einnig áfram því reglur keppninnar segja fyrir um að tvö efstu s…
Lesa fréttina Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti
Frá listasafni.

Stephen Lárus með leiðsögn í Listasafninu á laugardag

Laugardaginn 29. mars kl. 14.00 tekur á móti gestum, Stephen Lárus Stephen, annar tveggja manna sem bera nafnið Stefán og nú sýna í Listasafni Reykjanesbæjar. Þar mun hann fjalla um verk sín á sýningunni MANNLEGAR VÍDDIR sem opnuð var þann 15.mars sl. Leiðsögnin fer fram á ensku. Bæði Stephen Lárus…
Lesa fréttina Stephen Lárus með leiðsögn í Listasafninu á laugardag
Verðlaunamyndin Holtsbarna.

Leikskólinn Holt hlaut fyrstu verðlaun í myndasamkeppni landlæknisembættisins

Börnin í leikskólanum Holti sendu fallega mynd í myndasamkeppni hjá Embætti landlæknis. Keppnin tengdist vatni og var undir kjörorðunum „Vatn er besti svaladrykkurinn“. Í morgun var svo tilkynnt að leikskólabörnin hafi unnið til fyrstu verðlauna. Að launum fá þau myndarlegan vatnsbrunn eða font sem…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hlaut fyrstu verðlaun í myndasamkeppni landlæknisembættisins
Teflt á Gimli.

Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ.

Skimunarprófið leið til læsis er lagt fyrir í fyrsta bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar um mánaðarmótin september október ár hvert. Prófið gefur kennurum upp nákvæma stöðu nemenda í hljóðkerfis og hljóðavitund, bókstafa og hljóðaþekkingu og málskilningi og orðaforða. Hingað til hefur prófið einungis …
Lesa fréttina Markviss notkun skimunarprófa skilar árangri í Reykjanesbæ.
Horft yfir Helguvíkursvæðið.

Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík

Landsvirkjun tilkynnti í dag að fyrirtækið hefur undirritað raforkusölusamning við United Silicon hf. Sem hyggst reisa kísilverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ . Þetta er annað kísilverkefni en það sem fyrirtækið Thorsil hyggst reisa í Helguvík, en nýlega var kynntur samningur þess fyrirtækis og ver…
Lesa fréttina Landsvirkjun undirritar raforkusamning vegna Kísilvers í Helguvík
Frá opnun hjúkrunarheimilisins á Nesvöllum.

Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu

Mikil eftirvænting er á meðal íbúa á nýja hjúkrunarheimlinu á Nesvöllum eins og kom fram í fréttum Rúv í gær.„Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu,“ segir Bergþóra Ólafsdóttir sem er nýflutt frá Garðvangi á glænýtt hjúkrunarheimili á Nesvöllum. Hér má sjá myndskeið Rúv frá því í gær þar s…
Lesa fréttina Það er gaman að geta þvegið eina og eina blússu
Fjölbrautaskóli Suðurnesja.

Nemendur FS fá frítt í sund

Reykjanesbær hefur ákveðið að meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur verði nemendum í Fjölbrautarskóla Suðurnesja boðið frítt í Sundmiðstöðina/ Vatnaveröld alla morgna til kl. 12.00. Reykjanesbær vill stuðla að því að nemendur skólans taki daginn snemma og byrji á  góðri sundferð. Brottfal…
Lesa fréttina Nemendur FS fá frítt í sund
Úr vinnuskólanum.

Nú má fara að huga að sumrinu!

Í sumar ætlum við hjá vinnuskóla Reykjanesbæjar að nýta okkur tæknina og er vinnuskólinn meðal annars búin að opna upplýsingasíðu og hvetjum við alla nemendur og foreldra til að fylgjast með á vefsíðu og Facebook til að auka enn frekar á upplýsingaflæðið og ætlum í sumar að nýta þessar síður m.a. ti…
Lesa fréttina Nú má fara að huga að sumrinu!
Nesvellir.

Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum

Í hugmyndavinnu bæjarstjórnar sem fyrst var kynnt á íbúafundum í Reykjanesbæ fyrir 10 árum síðan var kynnt Framtíðarsýn um að byggja eitt þjónustusvæði í þágu aldraðra í miðjum bænum. Þjónustumiðstöð aldraðra skyldi hýsa margvíslega félagsaðstöðu, hádegisveitingar, miðstöð heimaþjónustu og dagvist á…
Lesa fréttina Fullkomin Þjónustumiðja aldraðra risin á tíu árum
Frá lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 13. mars sl. Þar kepptu tveir fulltrúar allra grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 14 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Þorgríms Þráinssonar, Ertu Guð,afi, ljóð eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) og ljóð að eigin vali. Lest…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar