Bæjarstjóri í einn dag!
08.04.2014
Fréttir
Fyrirmyndardagurinn var haldinn í fyrsta sinn síðastliðinn föstudag. Reykjanesbær tók á móti atvinnuleitendum með skerta starfsorku að fylgja eftir starfsmanni hjá sér. Markmiðið er að þannig skapist tækifæri til gagnkvæmrar kynningar fyrir atvinnuleitendur og vinnustaði. Eins og kemur fram í frétt …