Fréttir og tilkynningar

Gunnar Þór Jónsson kvaddur í Heiðarskóla.

Starfslok Gunnars Þór Jónssonar, skólastjóra

Gunnar Þór Jónsson hefur látið af störfum sem skólastjóri Heiðarskóla.  Af því tilefni söfnuðust nemendur og starfsfólk Heiðarskóla saman til að kveðjustundar í liðinni viku.  Við sama tækifæri færðu bæjarstjóri og fræðslustjóri Gunnari þakkir við starfslok hans. Gunnar Þór hefur starfað við kennsl…
Lesa fréttina Starfslok Gunnars Þór Jónssonar, skólastjóra
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2012 sýnir að rekstur gekk vel.

Rekstrarniðurstaða vel umfram væntingar

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2012 Rekstrarafgangur í bæjarsjóði Rekstur bæjarsjóðs Reykjanesbæjar gekk vel á árinu 2012. Bæjarsjóður, sem sinnir öllum almennum rekstri bæjarins, skilar rekstrarafgangi fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) um 889 milljónir króna sem er um 10,21% af tekjum. Eftir…
Lesa fréttina Rekstrarniðurstaða vel umfram væntingar
Hér má sjá lið Reykjanesbæjar ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra.

Reykjanesbær í undanúrslitum í Útsvari

Á morgun, föstudaginn 12. apríl, etja þau Hulda, Baldur og Eric Ólaf kappi við hið eitursnjalla lið Reykjavíkur. Búast má við hörkuspennandi keppni enda hafa bæði liðin staðið sig með eindæmum vel. Lið Reykjavíkur sér nú á eftir öflugum liðsmanni, Óttari Proppé, sem sýnt hefur sérlega góða spretti e…
Lesa fréttina Reykjanesbær í undanúrslitum í Útsvari

Barnahátíð í vændum - Vertu með!

Myndin af þessari glöðu stúlku á forsíðunni er af grunnskólanema sem er að undirbúa þátttöku sína á Listahátíð barna með þátttöku í verkefninu Listaverk í leiðinni. Barnahátíð í maí Skessan í hellinum býður til Barnahátíðar í Reykjanesbæ í 8. sinn dagana 11.-12. maí n.k. Hátíðin er haldin Reykjane…
Lesa fréttina Barnahátíð í vændum - Vertu með!
Frá heimsókn biskups.

Biskup Íslands heimsótti bæjarskrifstofur

Síðastliðna daga hefur biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir vísiterað í Keflavíkursókn.  Meðal stofnana sem biskup heimsótti voru grunn- og leikskólar, Fjölbrautaskóli Suðurnesja og HSS ásamt því að kynna sér æskulýðsstarf safnaðarins.  Á sunnudaginn tók hún þátt í fermingarmessu í Keflavíkurkir…
Lesa fréttina Biskup Íslands heimsótti bæjarskrifstofur
Frá kveðjuhófi Guðmundar Inga.

Starfslok Guðmundar Inga Hildissonar

Guðmundi Inga Hildissyni, umsjónarmanni Duushúsa, voru færðar þakkir frá bæjarstjóra og nánasta samstarfsfólki hans hjá Reykjanesbæ við starfslok hans í liðinni viku. Guðmundur Ingi hóf störf hjá Reykjanesbæ árið 2007 og hefur sinnt Duushúsunum, starfsemi þeirra og viðskiptavinum af einstakri alúð o…
Lesa fréttina Starfslok Guðmundar Inga Hildissonar
Arnar Fells og Erlingur Jónsson.

Erlingskvöld 21. mars tileinkað alþýðumenningu

Erlingskvöld í ár verður tileinkað alþýðumenningu og gildi persónulegra heimilda í sagnfræði. Við ætlum að skoða hversdagslíf alþýðufólks skrifað af því sjálfu, í formi dagbóka, bréfaskrifta og annarra einkaskjala. Dagskráin fer fram í Bíósal Duushúsa fimmtudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Arnþó…
Lesa fréttina Erlingskvöld 21. mars tileinkað alþýðumenningu
Horft yfir Reykjanesbæ.

Reykjanesbær bíður enn frumvarpsins

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær, var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða með öllum greiddum atkvæðum: Bæjarráð Reykjanesbæjar minnir á að ítrekað hefur komið fram í máli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar að sambærilegt frumvarp verði lagt fram um Helguvík og gert er um Bakka. Minnt er á að …
Lesa fréttina Reykjanesbær bíður enn frumvarpsins
Þátttakendur í lokahátíð.

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór  fram, í sextánda sinn hér í Reykjanesbæ, í bíósal Duushúsa 7. mars 2013. Fjórtán keppendur frá sex grunnskólum í Reykjanesbæ og grunnskólanum í Sandgerði tóku þátt í keppninni.  Það er sérstakt við Stóru upplestrarkeppnina að í flestum  skólunum taka allir n…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi

Bæjarráð Reykjanesbæjar fagnar einróma þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja viðræður við Reykjanesbæ um uppbyggingu í Helguvík sem byggir á samskonar stuðningi og gert er í þegar framlögðum frumvörpum um stuðning við Bakka og Norðurþing. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var lagt fra…
Lesa fréttina Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi