Fréttir og tilkynningar

Lög unga fólksins

Leiðsögn um Lög unga fólksins

Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna Lög unga fólksins sem opnuð var í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í janúarlok. Það er Sigrún Sandra Ólafsdóttir, annar tveggja sýningarstjóranna sem tekur á móti gestum en hún rak um tíma Gallerí Ágúst. Hi…
Lesa fréttina Leiðsögn um Lög unga fólksins
Frá Helguvíkurhöfn.

71% jákvæð fyrir áliðnaði

Á Suðurnesjum eru 71% íbúa jákvæðir gagnvart áliðnaði, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann í lok janúar fyrir Samtök álframleiðenda á Íslandi. Tæplega 61% landsmanna er jákvætt gagnvart íslenskum áliðnaði samkvæmt könnuninni. Liðlega 21% landsmanna er hlutlaust í afstöðu sinni og um 18% …
Lesa fréttina 71% jákvæð fyrir áliðnaði
Hvað finnst þér að þetta svæði ætti að heita?

Hvað á barnið að heita?

Undirbúningur að Ljósanótt er örugglega kominn vel af stað víða og starfsmenn Reykjanesbæjar eru þar ekki undanskildir.  Eitt af skemmtilegu verkefnunum sem liggja fyrir, er að finna nafn á aðal hátíðarsvæðið þ.e. stóra túnblettinn milli Hafnargötu og Ægisgötu þar sem sviðið hefur staðið undanfarin …
Lesa fréttina Hvað á barnið að heita?
Hér má sjá forsíðuna.

Ný heimasíða Akurskóla

Föstudaginn 1. febrúar var opnuð ný heimasíða Akurskóla. Tekið var í notkun nýtt kerfi CMS4 frá Dacoda og er það von starfsmanna Akurskóla að foreldrar eigi eftir að nýta sér heimasíðuna mikið. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólastarfið, myndir og fréttir úr skólastarfinu og áhugavert …
Lesa fréttina Ný heimasíða Akurskóla
Verðlaunabörn í Víkingaskipi.

Þrír meðal fjögurra efstu í stærðfræði í 4. bekk

Þegar niðurstöður samræmdra könnunarprófa 2012 eru skoðaðar kemur í ljós að þrír af grunnskólum Reykjanesbæjar eru meðal fjögurra efstu í stærðfræði í 4. bekk, á landsvísu. Heiðarskóli er efstur, Holtaskóli í þriðja sæti og Myllubakkaskóli í því fjórða, auk þess sem Njarðvíkurskóli er yfir landsmeða…
Lesa fréttina Þrír meðal fjögurra efstu í stærðfræði í 4. bekk
Horft inn í listasal Duushúsa.

Lög unga fólksins, ný sýning í Listasafninu

Laugardaginn 26 janúar verður sýningin Lög unga fólksins opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum.  Á henni er að finna ný verk, málverk, skúlptúra og innsetningar,  eftir sex unga myndlistarmenn, Davíð Örn Halldórsson, Guðmund Thoroddsen, Jóhönnu Kristbjörgu Sigurðardóttur, Mörtu Maríu Jónsdótt…
Lesa fréttina Lög unga fólksins, ný sýning í Listasafninu
Björn Óli forstjóri Isavia.

Fjölgun starfsfólks og auknar fjárfestingar í FLE

Á síðasta ári fóru um 2,4 milljónir farþega um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en það var fjölgun um 12,7% frá árinu á undan. Þrátt fyrir aukna umferð yfir sumartímann varð mest fjölgun lendinga utan háannartíma og fjölgaði lendingum meðal annars um 17,5% í nóvember og 15,8% í desember. Þetta kom m.a. f…
Lesa fréttina Fjölgun starfsfólks og auknar fjárfestingar í FLE
Þetta eru bestu vinir í bænum.

Leik-, söng-, og kvikmyndalist á List án landamæra. Vertu með!

Suðurnesin taka nú þátt í Listahátíðinni List án landamæra í fimmta sinn en hátíðin hefst á sumardaginn fyrsta, 25.apríl. List án landamæra er hátíð fjölbreytileikans þar sem horft er á tækifæri í stað takmarkana. Hún hefur það m.a. að markmiði að koma list fólks með fötlun á framfæri og koma á sams…
Lesa fréttina Leik-, söng-, og kvikmyndalist á List án landamæra. Vertu með!
Úr leikskólastarfinu á Gimli.

Vinnur þú á fjölskylduvænum vinnustað?

Leitast fyrirtækið sem þú vinnur hjá við að gera starfsmönnum sínum kleift að samræma sem best fjölskyldu- og atvinnulíf? Hafa starfsmenn fyrirtækisins áhuga á að tilnefna sinn vinnustað fyrir jákvætt viðmót til fjölskyldunnar og stuðla að því að fyrirtækið fái viðurkenningu Reykjanesbæjar sem fjöls…
Lesa fréttina Vinnur þú á fjölskylduvænum vinnustað?
Uppbygging Verne Global á Ásbrú.

Verne Global hugar að byggingu 2. áfanga í Reykjanesbæ

Verne Global, alþjóðlega gagnaverið að Ásbrú í Reykjanesbæ, þarf að huga að byggingu 2. áfanga vegna aukinna viðskipta, með tilkomu nýjasta viðskiptavinarins BMW. Fyrsti viðskiptavinurinn fyrir rúmu ári síðan var bandaríska fyrirtækið Datapipe en síðan hafa bæst við leikjaframleiðandinn CCP, hýsinga…
Lesa fréttina Verne Global hugar að byggingu 2. áfanga í Reykjanesbæ