Leiðsögn um Lög unga fólksins
13.02.2013
Fréttir
Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna Lög unga fólksins sem opnuð var í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í janúarlok. Það er Sigrún Sandra Ólafsdóttir, annar tveggja sýningarstjóranna sem tekur á móti gestum en hún rak um tíma Gallerí Ágúst. Hi…