Ljósahús Reykjanesbæjar 2012 og Jólagluggi Reykjanesbæjar 2012
18.12.2012
Fréttir
Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í tólfta sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljósaskreytingarnar í bænum. Reykjanesbær hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð og margir gera sér sérstaka ferð á aðventunni til bæjarins …