Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2011 valinn á gamlársdag
03.01.2012
Fréttir
Sameiginleg uppskeruhátíð ÍRB og Reykjanesbæjar fór fram í Ljónagryfjunni kl. 13:00 síðasta dag ársins 2011 þar sem útnefndir voru íþróttamenn allra sérgreina innan ÍRB ásamt því að Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbær heiðraði alla þá 214 íþróttamenn sem urðu Íslandsmeistarar á árinu.
Í ræðu Jóha…