Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík
14.10.2011
Fréttir
Fyrirtækið Atlantic Green Chemicals ehf. (AGC) telur að fyrirhuguð framkvæmd við byggingu og síðar rekstur lífalkóhól og glýkólverksmiðju á iðnaðarsvæði Reykjanesbæjar við Helguvíkurhöfn muni hafa óveruleg áhrif á umhverfi en verulega jákvæð áhrif á samfélag og fjölbreytileika í atvinnulegu tilliti …