Fréttir og tilkynningar

Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík

Fyrirtækið Atlantic Green Chemicals ehf. (AGC) telur að fyrirhuguð framkvæmd við byggingu og síðar rekstur lífalkóhól og glýkólverksmiðju á iðnaðarsvæði Reykjanesbæjar við Helguvíkurhöfn muni hafa óveruleg áhrif á umhverfi en verulega jákvæð áhrif á samfélag og fjölbreytileika í atvinnulegu tilliti …
Lesa fréttina Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík

Góður árangur hjá Nes í Vestmannaeyjum

Íþróttafélagið Nes á Suðurnesjum fór á Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia til Vestmannaeyja þann 7. október síðastliðinn. Alls fóru 25 keppendur frá íþróttafélaginu og var uppskeran eitt gull og tvö silfur að þessu sinni. Það voru þau Arnar Már Ingibjörnsson sem vann gullið í 1. deild,  Kon…
Lesa fréttina Góður árangur hjá Nes í Vestmannaeyjum
Ljósmynd úr innileikjagarðinum.

Innileikjagarður opnar eftir sumarfrí

 Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar aftur eftir sumarfrí núna um helgina. Framvegis verður bara opið um helgar milli klukkan 14:30 - 16:30. Ef  fólk vill panta tíma til að halda afmæli eða aðrar veislur í innileikjagarðinum þá má hafa samband við Hafþór Birgisson í síma 8981394.
Lesa fréttina Innileikjagarður opnar eftir sumarfrí

Þakkir til fundarmanna og fyrirlesara á málþinginu Bara Gras ?

  Fimmtudaginn  6. október 2011 var haldinn vel sóttur fræðslufundur í  ráðstefnusal Íþróttakademíunnar í Reykjanesbæ.  Fundarefnið var Bara gras ? og var m.a. upplýsinga- og fræðslufundur fyrir foreldra um skaðsemi kannabis.  Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu sagði frá niðurstöðum nýjustu…
Lesa fréttina Þakkir til fundarmanna og fyrirlesara á málþinginu Bara Gras ?
Sund er ekki bara góð íþrótt, heldur einnig góð forvörn

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ - Þakkir

 Vikuna 3. – 9. október var haldin í fjórða sinn sameiginlega Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Allar stofnanir Reykjanesbæjar auk fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka tóku þátt í verkefninu með okkur.  Segja má að Geðræktarganga Bjargarinnar hafi  lagt  tóninn fyrir heilsu -og fo…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ - Þakkir
Frá byggingu álversins í Helguvík.

Hagvöxtur byggir á Helguvík

Álver í Helguvík er langstærsta fjárfestingarverkefni á landinu fram til ársins 2017. Hagvöxtur á Íslandi er háður Helguvík.   Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir í Morgunblaðinu sl. laugardag að ef Helguvíkurverkefnið  (álver í Helguvík) fari í gang sjáist h…
Lesa fréttina Hagvöxtur byggir á Helguvík
Gagnavera Verne Global

Gagnaver fyrir Ásbrú flutt til landsins um næstu helgi

Bílalest frá Colt Data Centre í Bretlandi mun leggja af stað eftir rúma sjö sólarhringa með 37 gámaeiningar af stærstu gerð. Bílalestin flytur farminn í flutningaskip sem síðan mun flytja gagnaverið til Íslands. Þar verður það sett upp í húsakosti Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ. Colt Data Centr…
Lesa fréttina Gagnaver fyrir Ásbrú flutt til landsins um næstu helgi

Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ

Heilsu- og forvarnarvikan 3. október – 9. október 2011 Dagana 3. - 9. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórða skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna - Þátttaka - Árangur.  Markmiðið með heilsu- og forvarnarvikun…
Lesa fréttina Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ
Veggspjald málþings.

Bara gras - málþing um skaðsemi kannabis

Málþing/ fræðsla til foreldra um skaðsemi kannabis, verður haldið í Íþróttaakademíunni (Krossmóa 58) fimmtudaginn 6. október n.k. kl. 17.30-19.00. Erindi flytja, Lögreglan á Suðurnesjum, Erlingur Jónsson frá Lundi, Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu og að síðustu Logi Geirsson handboltakappi …
Lesa fréttina Bara gras - málþing um skaðsemi kannabis
Frá forvarnardegi ungra ökumanna.

Forvarnardagur ungra ökumanna gekk vel

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 170 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemen…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna gekk vel