Fréttir og tilkynningar

Gagnaverið á Ásbrú í rekstur eftir fjóra mánuði

Hlutirnir gerast núna hratt hjá gagnaveri Verne Global á Ásbrú. Breska fjarskiptafyrirtækið Colt mun flytja allan búnað í nýtt gagnaver til landsins í næsta mánuði og gert er ráð fyrir að gagnaverið verði orðið starfhæft eftir fjóra mánuði. Um er að ræða fyrsta kolefnisfría gagnaverið í heiminum. Nú…
Lesa fréttina Gagnaverið á Ásbrú í rekstur eftir fjóra mánuði
Frá kveðjuhófi.

Fanney og Kristrún kvaddar eftir áratugastarf í leikskólanum Tjarnarseli

Fanney Sigurðardóttir, og Kristrún Samúelsdóttir voru kvaddar af samstarfsfólki, bæjarstjóra og fulltrúa fræðsluskrifstofunnar 12. september sl. Fanney starfaði í Tjarnarseli sem matráður í 34 ár og Kristrún sem leikskólaleiðbeinandi í 27 ár.
Lesa fréttina Fanney og Kristrún kvaddar eftir áratugastarf í leikskólanum Tjarnarseli

Börn í Reykjanesbæ ná besta árangri í lestri

Meðalárangur barna í Reykjanesbæ á lesskimunarprófinu Læsi var 73,58%, sl. vor, en sagt er að börn sem ná 65% árangri á prófinu geti lesið sér til gagns.
Lesa fréttina Börn í Reykjanesbæ ná besta árangri í lestri

Magma styrkir samfélagsverkefni í Reykjanesbæ

Það ríkti sannkölluð gleði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í gær þar sem Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri Magma Energy Iceland ehf. veitti, fyrir hönd félagsins, styrki til þrettán samfélagsverkefna í Reykjanesbæ með undi...
Lesa fréttina Magma styrkir samfélagsverkefni í Reykjanesbæ
Það er leikur að læra í Tjarnarseli.

Það er leikur að læra að lesa í leikskólanum Tjarnarseli

Í tilefni af degi læsis 8. september
Lesa fréttina Það er leikur að læra að lesa í leikskólanum Tjarnarseli
Grafíkverk.

Norræn grafíksýning í Bíósal

Listasafn Reykjanesbæjar tók sl. vetur þátt í norrænu listverkefni ásamt listasöfnum bæði í Noregi og Svíþjóð og mun verkefnið enda á sýningum í öllum löndunum nú í haust.
Lesa fréttina Norræn grafíksýning í Bíósal
Dúkka

Sýningin Dúkka opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýning Valgerðar Guðlaugsdóttur “Dúkka” opnar í Listasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 1. september klukkan 18 00. Sýningin er liður í Ljósanæturhátíðinni.
Lesa fréttina Sýningin Dúkka opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar

Umhverfisviðurkenningar veittar fyrir hús og garða

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 25. ágúst sl. Eftirtaldir hlutu viðurkenningar að þessu sinni:   Heiðarhorn 17. Viðurkenning fyrir litríkan og fallegan garð. Smáratún 6. Viðurkenning fyrir fallegan og snyrtilegan garð. Háholt …
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar fyrir hús og garða
Frá vinnuskólanum.

Takk fyrir sumarið

Sumarið er tíminn til góðra verka og er vinnuskóli Reykjanesbæjar svo heppin að fá til sín rúmlega 500 duglega starfsmenn, sem að stærstum hluta samanstendur af grunnskólabörnum sem mörg hver eru að stíga sín fyrstu skref í vinnu.  Þeim stjórna á vettvangi flokkstjórar sem oft eru í fyrsta sinn að s…
Lesa fréttina Takk fyrir sumarið
Frá tónleikum á stóra sviðinu.

Ljósanótt í Reykjanesbæ - nálgast óðum !

Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og lýkur ávallt með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.
Lesa fréttina Ljósanótt í Reykjanesbæ - nálgast óðum !