Gagnaverið á Ásbrú í rekstur eftir fjóra mánuði
28.09.2011
Fréttir
Hlutirnir gerast núna hratt hjá gagnaveri Verne Global á Ásbrú. Breska fjarskiptafyrirtækið Colt mun flytja allan búnað í nýtt gagnaver til landsins í næsta mánuði og gert er ráð fyrir að gagnaverið verði orðið starfhæft eftir fjóra mánuði. Um er að ræða fyrsta kolefnisfría gagnaverið í heiminum. Nú…