Samningar við Öryggismiðstöðina og Eldvarnir
09.11.2021
Fréttir
Nýlega skrifaði Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar undir tvo samninga milli annars vegar Eldvarna ehf. um slökkvitækjaþjónustu og hinsvegar Öryggismiðstöðvarinnar um farandgæslu, fjargæslu og þjónustu viðvörunarkerfa. Samningarnir voru byggðir á útboðum sem Lota ehf annaðist. Samning…