Fréttir og tilkynningar


Skautasvell í skrúðgarðinn

Um helgina bætist glæný og spennandi viðbót við Aðventugarðinn í Reykjanesbæ þegar Aðventusvellið verður tekið í notkun en það verður staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu. Til stendur a…
Lesa fréttina Skautasvell í skrúðgarðinn

Umhverfisviðurkenningar 2021

Fyrr á árinu gátu íbúar sent ábendingar um vel heppnuð umhverfisverkefni og bárust fjölmargar ábendingar til valnefndar sem var leidd af Eysteini Eyjólfssyni formanni umhverfis og skipulagsráðs, Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur fulltrúa í umhverfis og skipulagsráði og Berglind Ásgeirsdóttur umhverfisstj…
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar 2021

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til 2025 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til og með 2025 á bæjarstjórnarfundi 7. desember 2021. Forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir árin 2022 til og með 2025 eru að mestu leyti byggðar á þjóðhagsspá Hagstofu. Drög að fjárhagsáætlun var lögð fyrir bæjarráðsfund þann 28. október sem var vísað …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til 2025 samþykkt í bæjarstjórn

Samkeppni um best skreytta húsið og fjölbýlishúsið

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar utandyra. Það er líka einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar. Þar sem bærinn okkar stækkar stöðugt geta glæsilegar jólaskreytingarnar leynst víða og því finnst ok…
Lesa fréttina Samkeppni um best skreytta húsið og fjölbýlishúsið

Jólaleg viðburðadagskrá í desember

Jólin, jólin alls staðar! Það er af nægu af taka af viðburðum í desember sem flestir tengjast jólum á einn eða annan hátt. Aðventugarðurinn, sem íbúar tóku opnun örmum í fyrra, verður opinn allar helgar í desember og á Þorláksmessu og þar verða ýmsar skemmtilegar uppákomur auk þess sem hægt verður …
Lesa fréttina Jólaleg viðburðadagskrá í desember

Aðventugarðurinn opnar

Á fyrsta sunnudegi í aðventu voru ljósin kveikt í fallega Aðventugarðinum okkar. Markmið Aðventugarðsins er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir fjölskylduna í aðdraganda jóla. Orðið aðventa er dregið af latneska orðinu Adventus og merkir „að koma“ og á því eins…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson hjá Víkurfréttum

Hvalhræið við Hafnir dregið burt

Stórhveli rak á land við Hafnir í Reykjanesbæ. Hvalsins varð vart í fjörunni neðan við byggðina við Hafnagötu en núna er hræið í flæðarmálinu neðan við fiskeldisstöðina við Kirkjuvog. Það upplýsist hér með að hvalhræið verður dregið á haf út við fyrsta hentugleika. Útlit er fyrir að það viðri vel t…
Lesa fréttina Hvalhræið við Hafnir dregið burt

Lengi býr að fyrstu gerð

Leikskólinn Tjarnarsel kynnir útgáfu kennsluefnis fyrir leikskóla: Málörvunarstundir – Lengi býr að fyrstu gerð. Efnið er afrakstur þróunarvinnu um snemmtæka íhlutun í málþroska barna og er útkoman þessi málörvunarspjöld sem skipt er í 4 aldursflokka. Í hverjum flokki eru 12 spjöld með markvissum …
Lesa fréttina Lengi býr að fyrstu gerð

Framkvæmdaþing Heklunnar

Framkvæmdaþing Heklunnar verður haldið í Hljómahöll 25. nóvember 2021 kl. 16:00. Kynntar verða framkvæmdi á næsta ári á vegum sveitarfélaganna, Isavia og Kadeco.   Fundarstjóri er Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri. Fundurinn verður jafnframt í beinu streymi en skrá þarf þátttöku hér  …
Lesa fréttina Framkvæmdaþing Heklunnar
Þröstur Friðþjófsson frá Félagi heyrnalausra afhendi Ingibjörgu Bryndísi leikskólafulltrúi á dögunu…

Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Félag heyrnarlausra gefur öllum deildum leikskóla á Íslandi veggspjald með íslenska táknmálsstafrófinu. Tilgangur með gjöfinni er að gefa börnum tækifæri á að læra að stafa einfaldar setningar eins og nöfn sín og fjölskyldu á táknmáli. Markmiðið með þessu er að börnin kynnist því að hægt sé að tala…
Lesa fréttina Táknmálsstafróf í alla leikskóla