Skautasvell í skrúðgarðinn
13.12.2021
Fréttir
Um helgina bætist glæný og spennandi viðbót við Aðventugarðinn í Reykjanesbæ þegar Aðventusvellið verður tekið í notkun en það verður staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman gleðilegar stundir með hressandi útivist og hreyfingu. Til stendur a…