Fréttir og tilkynningar


Íbúar á Suðurnesjum ánægðir með búsetu

Íbúar eru almennt ánægðir með búsetu á Suðurnesjum og segja góðan anda í sveitarfélögunum. Nýverið kom út skýrsla Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem vann rannsókn fyrir sveitarfélög Suðurnesja. Skýrslan ber heitið Samfélagsgreining á Suðurnesjum: Lífsgæði, líðan og virkni íbúa. Meginmarkmi…
Lesa fréttina Íbúar á Suðurnesjum ánægðir með búsetu

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn þann 16.nóvember sl. Þriðjudaginn 16.nóvember fór fram fyrsti fundur ungmennaráðs Reykjanesbæjar á þessu starfsári. Fundurinn var haldinn hátíðlegri en áður því ungmennaráðið fagnaði 10 ára afmæli 1.nóvember síðastliðinn en ráðið var stofnað þann d…
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn
Júlíus Freyr Guðmundsson Súluhafi ásamt eiginkonu sinni Guðnýju Kristjánsdóttur

Júlíus Freyr hlýtur Súluna 2021

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2021, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum í dag. Verðlaunin eru veitt þeim sem stutt hafa vel við menningarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og fimmta sinn sem Súlan var afhent.
Lesa fréttina Júlíus Freyr hlýtur Súluna 2021

Screening for breast and cervical cancer

Screening for breast and cervical cancer is a preventive measure offered to asymptomatic women at Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Midwives at Ljósmæðravaktin have received special training and take cervical samples at Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. We encourage all women who have received an invitat…
Lesa fréttina Screening for breast and cervical cancer

Dagur íslenskrar tungu í dag

Til hamingju með daginn Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 16. nóvember 1996. Haustið 1995 hafði þáverandi menntamálaráðherra komið með tillögu að deginum. Mennta- og menningarmálaráð…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í dag

Ungmennaþing 2021

Ungmennaþing haldið vegna innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar Ungmennaráðs Reykjanesbæjar og starfsmenn 88 hússins og Fjörheima stóðu fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi þann 7. október sl. undir formerkjum verkefnisins Barnvænt sveitarfélag. Þingið var haldið í 88 húsinu og sótt…
Lesa fréttina Ungmennaþing 2021

COVID-19 - hertar aðgerðir

Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns en með notkun hraðprófa verður heimilt að efna til viðburða með að h…
Lesa fréttina COVID-19 - hertar aðgerðir

Skimun fyrir leghálskrabbameini hjá HSS

Skimun fyrir krabbameini í brjóstum og leghálsi er forvörn sem býðst einkennalausum konum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ljósmæður á Ljósmæðravaktinni sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Við hvetjum allar konur sem hafa fengið boðsbréf að bóka tím…
Lesa fréttina Skimun fyrir leghálskrabbameini hjá HSS

Sterkasti fatlaði maður heims haldin í Reykjanesbæ

Sterkasti fatlaði maður heims 2021 verður haldin í Reykjanesbæ um næstu helgi. Mótið fer fram í Grófinni 2 eða eða gamla slippnum eins og margir þekkja það. Dagana 13. og 14. nóvember verður haldið heimsmeistaramót í aflraunum fatlaðra í Reykjanesbæ. Er þetta í 19 skipti sem mót þetta er haldið. Ke…
Lesa fréttina Sterkasti fatlaði maður heims haldin í Reykjanesbæ
Reykjanesbær auglýsir til sölu byggingar og lóðarréttindi að Grófinni 2

Óskað eftir tilboðum í þróunarreit

Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í þróunarreit Reykjanesbær hefur á undanförnum árum verið eitt helsta vaxtarsvæði landsins. Samhliða þeim vexti hefur bærinn og þarf að þróast í takti við hin miklu umsvif sem fylgja þessari grósku, hvort heldur er vegna umsvifa á Keflavíkurflugvelli eða öðrum tæki…
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í þróunarreit