Íbúar á Suðurnesjum ánægðir með búsetu
22.11.2021
Fréttir
Íbúar eru almennt ánægðir með búsetu á Suðurnesjum og segja góðan anda í sveitarfélögunum.
Nýverið kom út skýrsla Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem vann rannsókn fyrir sveitarfélög Suðurnesja. Skýrslan ber heitið Samfélagsgreining á Suðurnesjum: Lífsgæði, líðan og virkni íbúa.
Meginmarkmi…