Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
29.01.2021
Fréttir
Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…