Reykjanesbær styrkir gerð örþáttanna „Hvað getum við gert?“
08.02.2021
Fréttir
Reykjanesbær er einn af styrktaraðilum þáttanna „Hvað getum við gert?“ sem er sjálfstætt framhald sjónvarpsþáttaraðarinnar „Hvað höfum við gert?“ sem sýnd var á RÚV árið 2019 og fjallaði um stöðuna í loftslagsmálum. Nýju þættirnir sem verða á dagskrá RÚV á mánudögum í vetur eru stuttir og hnitmiðaði…