Fréttir og tilkynningar

Hvað getum við gert.

Reykjanesbær styrkir gerð örþáttanna „Hvað getum við gert?“

Reykjanesbær er einn af styrktaraðilum þáttanna „Hvað getum við gert?“ sem er sjálfstætt framhald sjónvarpsþáttaraðarinnar „Hvað höfum við gert?“ sem sýnd var á RÚV árið 2019 og fjallaði um stöðuna í loftslagsmálum. Nýju þættirnir sem verða á dagskrá RÚV á mánudögum í vetur eru stuttir og hnitmiðaði…
Lesa fréttina Reykjanesbær styrkir gerð örþáttanna „Hvað getum við gert?“
Kjartan Már Kjartansson og Alexandra Chernyshova við afhendingu Súlunnar, menningarverðlauna Reykja…

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Um er að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila rafrænt í síðasta lagi 14. febrúar næstkomandi í gegnum Mitt Reykjanes. Eftir inns…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Leikskólabörn

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er í dag, laugardaginn 6. febrúar, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er í fjórtánda sinn sem haldið er upp á daginn. Tilgangur dagsins er að ýta undir jákvæða umræðu um leikskólastarf og kynningu á því út á við. Það er meðal annar…
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Siggi Raggi

Taktu ábyrgð á þinni þjálfun!

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður upp á fyrirlestur með Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem er best þekktur undir nafninu Siggi Raggi, í dag, föstudaginn 5. febrúar, og mun fyrirlesturinn vera opinn út sunnudaginn 7. febrúar. Fyrirlestur Sigga Ragga ber nafnið “Vertu þinn eigin þjálfari – taktu ábyrgð…
Lesa fréttina Taktu ábyrgð á þinni þjálfun!
Reykjanesbær í vetrarham.

Viðgerðir á grjótvörn boðnar út

Reykjaneshöfn og Vegagerðin óska eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs Grófarhafnar og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar.Verkefnið felst í að gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina) eins og þörf er á til að byggja upp garðana að nýju á þessum …
Lesa fréttina Viðgerðir á grjótvörn boðnar út
Erna Kristín fyrir utan Háaleitisskóla

Sjálfsmynd og líkamsvitund barna

Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ, FFGÍR, bjóða öllum foreldrum á fyrirlestur með Ernu Kristínu í dag, föstudaginn 5. febrúar, og mun fyrirlesturinn vera opinn út þriðjudaginn 9. febrúar. Erna Kristín kynnir fyrir foreldrum fyrirlestur sem hún fór með inn í alla grunnskóla Reykjanesbæjar. Þa…
Lesa fréttina Sjálfsmynd og líkamsvitund barna
Fimleikaiðkandi

Við viljum þig með!

Reykjanesbær frumsýnir í dag hátt í 30 kynningarmyndbönd sem sýnir allt íþrótta-, æskulýðs og tómstundastarf sem er í boði fyrir börn sem búa í sveitarfélaginu. Myndböndin eru hluti af viðamiklu samfélagsverkefni sem ber heitið Allir með! Vinna við myndböndin hófst í september 2020 þegar verkefninu …
Lesa fréttina Við viljum þig með!
Krakkar að leik

45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna

Íslenska (english below)Hægt er að sækja um styrk til Reykjanesbæjar vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Hann er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kró…
Lesa fréttina 45.000 króna styrkur til barnafjölskyldna
Reykjanesbær, Ásbrú

Vatnsgæðin eins og best verður á kosið

Vegna umfjöllunar í síðasta tölublaði Stundarinnar um vatnsgæði í Reykjanesbæ er rétt að eftirfarandi komi fram. Umfjöllun blaðsins byggir að mestu á staðreyndum úr fortíðinni, þegar Varnarliðið ríkti á Ásbrú. Þá bárust fréttir af því að mælingar hersins sýndu blýinnihald í neysluvatni í einhverjum…
Lesa fréttina Vatnsgæðin eins og best verður á kosið
Ráðhús Reykjanesbæjar

Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk

Reykjanesbær skrifaði undir samninga við félagsmálaráðuneytið þann 15. janúar 2021 um samþætta þjónustu við flóttafólk. Þar með varð Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið til þess að ganga að þessum samningum sem snúa fyrst og fremst að því að veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu óháð búsetu þes…
Lesa fréttina Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk