Fréttir og tilkynningar

Reykjanesbær

Reykjanesbær lýkur endurfjármögnun á skuld við LSR

Reykjanesbær hefur með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga lokið endurfjármögnun á skuld sinni við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Skuldin við LSR var til 25 ára og bar 4,2% vexti auk verðtryggingar.   Ljóst er að tekist hefur að lækka vexti umtalsvert og þar með fjármagnskostnað sveitarfél…
Lesa fréttina Reykjanesbær lýkur endurfjármögnun á skuld við LSR
Covid

Bólusetning gegn COVID-19

Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa tekið saman ítarlegar upplýsingar og tölfræði vegna bólusetninga gegn COVID-19. Upplýsingasíðan mun taka breytingum eftir því sem nýjar upplýsingar berast um virkni og afhendingu bóluefna og framkvæmd bólusetninga. Það má því ávallt ga…
Lesa fréttina Bólusetning gegn COVID-19
Nemendur Holtaskóla ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur, fulltrúa í stýrihópi verkefnisins, Maríu Gu…

Verkefni um Barnasáttmálann. Heimsókn í Akur- og Holtaskóla.

Í nóvember síðastliðnum, fyrir hönd stýrihópsins, hafði verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags í Reykjanesbæ samband við stjórnendur grunnskólanna og bað þá um að hvetja umsjónarkennara á yngsta stigi til að fræða nemendur sína um Barnasáttmálann og vinna verkefni um sáttmálann. Lagt var upp með að b…
Lesa fréttina Verkefni um Barnasáttmálann. Heimsókn í Akur- og Holtaskóla.
Barnvænt samfélag

Mælaborð um velferð barna

Reykjanesbær er að taka í notkun mælaborð sem hefur að geyma safn upplýsinga um velferð og stöðu barna og ungmenna innan sveitarfélagsins. Mælaborðið var þróað af Kópavogsbæ í samstarfi við UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytið í tengslum við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Öðrum s…
Lesa fréttina Mælaborð um velferð barna
Reykjanesbær í vetrarham

Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Bjarkardal í Reykjanesbæ í dag, 17. febrúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að rafmagn verði tekið af klukkan 13:00 og að það verði komið aftur á eigi síðar en klukkan 17:00. …
Lesa fréttina Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ
Sýning Listasafnsins, á og í.

Nýjar sýningar Byggðasafns og Listasafns

Árið hefst af krafti í Duus Safnahúsum en á laugardag opna þar tvær nýjar og spennandi sýningar. Nú má taka á móti 150 manns í húsunum enda er þar nóg pláss og heimsóknir snertilausar. Þá er ekki úr vegi að minnast á að ókeypis aðgangur er í húsin út mars og opið alla daga frá kl. 12-17. Það er því …
Lesa fréttina Nýjar sýningar Byggðasafns og Listasafns
Stapaskóli

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-22

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2021. Gert ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 1. mars.  Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahverfum. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín á íbúavefnum Mitt Reyk…
Lesa fréttina Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-22
Öðruvísi öskudagur

Öðruvísi öskudagur

Almannavarnir, embætti landlæknis og samtökin Heimili og skóli hafa sent frá sér auglýsingu þar sem hvatt er til þess að öskudagur verði haldinn á annan hátt en vant er. Lagt er til að börn geri sér dagamun í sínu nærumhverfi svo sem í skólanum eða í frístundargæslunni m.a. með því að mæta í búningu…
Lesa fréttina Öðruvísi öskudagur
Kátir krakkar

Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni

Í tilefni 112 dagsins tóku starfsmenn barnaverndar og verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags saman fræðslumyndbönd sem tengjast velferð barna og ungmenna.Það er einnig hægt að nálgast fræðsluefni inni á vef Neyðarlínunnar ætluð börnum og  á vef ríkislögreglustjóra.   Foreldrar og aðrir forráðamenn e…
Lesa fréttina Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni
Katrín Jóna Ólafsdóttir, deildarstjóri í Akurskóla, María Gunnarsdóttir, forstöðumaður barnaverndar…

112 dagurinn 2021

Hinn árlegi 112 dagur verður haldinn á morgun 11. febrúar. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðilanna sem tengjast því, efla vitund fólks um mikilvægi þessarar starfsemi og hvernig hún nýtist almenningi. Markmið dagsins er enn fremur að efla samstöðu og samkennd þeirra sem s…
Lesa fréttina 112 dagurinn 2021