Fréttir og tilkynningar

Reykjanesbær í vetrarham.

Rafmagnslaust í nótt

Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Steinás í Njarðvík, aðfaranótt 13. janúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan á vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að rafmagn verði tekið af klukkan 00:00 og að það verði komið aftur á eigi síðar en klukkan 05:00 a…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í nótt
Kátir krakkar. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Neyðarheimili fyrir börn

Barnavernd Suðurnesjabæjar í samstarfi við barnavernd Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum Barnaverndarnefndir þurfa að hafa tiltæk úrræði til að veita börnum móttöku í bráðatilvikum, til að tryggja ö…
Lesa fréttina Neyðarheimili fyrir börn
Bergþóra Káradóttir ásamt Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra, og Guðbrandi Einarssyni, forseta b…

Þakkir færðar starfsmönnum sem hafa látið af störfum vegna aldurs

Það hefur tíðkast til margra ára að halda kaffisamsæti á fjögurra ára fresti og heiðra þá sem látið hafa af störfum vegna aldurs hjá Reykjanesbæ á því kjörtímabili. Staðið hefur til að breyta þessari hefð og gera þetta árlega en vegna heimsfaraldurs Covid19 þurfti að breyta útfærslunni. Á dögunum fó…
Lesa fréttina Þakkir færðar starfsmönnum sem hafa látið af störfum vegna aldurs
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar dagana 5. janúar til og með 11. janúar. Hringja þarf í síma 4203200 og óska eftir þjónustunni. Íbúar þurfa að setja jólatrén út fyrir lóðamörk með jólatrjám nágranna ef kostur er og huga vel að frágangi þannig að trén f…
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Ráðhús Reykjanesbæjar

Breyttur opnunartími þjónustuvers

Þjónustuver Reykjanesbæjar mun loka klukkan 15:00 á föstudögum frá og með 8. janúar.   Nýr opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar Mán - fim frá klukkan 9:00 til 16:00 Föstudaga frá klukkan 9:00 til 15:00 Reykjanesbær fagnar styttingu vinnuvikunnar sem stuðlar að aukinni velferð starfsfólks…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers
Heilsueflandi samfélag

Reykjanesbær - Heilsueflandi samfélag

Nú eru liðin fjögur ár frá því að Reykjanesbær gekk til liðs við Heilsueflandi samfélög sem erheildræn nálgun á vegum Embætti landlæknis í samstarfi við sveitarfélög, opinberar stofnanir, frjáls félagssamtök o.fl. Nú getum við stolt sagt frá því að öll skólastigin hafa hoppað um borð á heilsueflandi…
Lesa fréttina Reykjanesbær - Heilsueflandi samfélag
Ingó veðurguð

Þrettándinn í Reykjanesbæ

Útvarpstónleikar, kynjaverur og flugeldasýning á þrettándanum Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði og flugeldasýningu að hætti Björgunarsveitarinnar Suðurnes auk þess sem púkar og kynja…
Lesa fréttina Þrettándinn í Reykjanesbæ
Ungir drengir á æfingu

Hvatagreiðslur hækka

Hvatagreiðslur hækka og Reykjanesbær tekur upp nýtt fyrirkomulag við útgreiðslu hvatagreiðslna Reykjanesbær hefur ákveðið að taka upp annað fyrirkomulag við útgreiðslu á hvatagreiðslum sveitarfélagsins og verður þeim úthlutað „rafrænt“ í gegnum Nóra vefskráningar- og greiðslukerfið. Hvatagreiðslurn…
Lesa fréttina Hvatagreiðslur hækka
Fulltrúar TM, Consello og Reykjanesbæjar við undirritun vátryggingarsamnings

Undirritun samnings um vátryggingar

Reykjanesbær og TM skrifuðu undir samning um vátryggingar fyrir bæjarfélagið og tengda aðila. TM var metið með hagstæðasta tilboðið að undangengnu útboði. Alls bárust þrjú tilboð þar sem lægsta tilboð var um 7 milljónum lægra en næstlægsta. Samningurinn mun gilda út 2023 með mögulegri framlengingu u…
Lesa fréttina Undirritun samnings um vátryggingar
Freyjuvellir 3

Verðlaun veitt fyrir best skreytta húsið og götuna

Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum og götum sem þeim þóttu hvað best skreytt. Í Aðventugarðinum á Þorláksmessu kl. 20 verða veittar viðurkenningar fyrir það hús og þá götu sem urðu hlutskörpu…
Lesa fréttina Verðlaun veitt fyrir best skreytta húsið og götuna