Áríðandi tilkynning frá fræðsluyfirvöldum - Starfsdagur verður mánudaginn 16. mars í leik- og grunnskólum
13.03.2020
Fréttir
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið