Tilkynning vegna skólamáltíða í grunnskólum á meðan á takmörkun á skólahaldi stendur. IS, EN, PL
21.03.2020
Fréttir
Vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur til í grunnskólum og þeirra áhrifa sem þær hafa haft á framkvæmd skólamáltíða hafa Reykjanesbær og Skólamatur átt gott samtal.