Fréttir og tilkynningar

Mynd fengin af dv.is

Tilkynning vegna skólamáltíða í grunnskólum á meðan á takmörkun á skólahaldi stendur. IS, EN, PL

Vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur til í grunnskólum og þeirra áhrifa sem þær hafa haft á framkvæmd skólamáltíða hafa Reykjanesbær og Skólamatur átt gott samtal.
Lesa fréttina Tilkynning vegna skólamáltíða í grunnskólum á meðan á takmörkun á skólahaldi stendur. IS, EN, PL
Jón Haukur Hafsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Jón Haukur Hafsteinsson ráðinn aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Jón Haukur Hafsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri með sérhæfingu á grunnskólastigi í Stapaskóla
Lesa fréttina Jón Haukur Hafsteinsson ráðinn aðstoðarskólastjóri Stapaskóla
Fólk er hvatt til að skrá sig á lista bakvarðarsveitar í Velferðarþjónustu

Suðurnesjafólk hvatt til þess að skrá sig á lista bakvarðarsveitar í Velferðarþjónustu

Velferðarþjónusta sinnir þjónustu við viðkvæman hóp íbúa og má mikið af þeirri þjónustu ekki falla niður þrátt fyrir þá vá sem er yfir landinu okkar þessi misserin.
Lesa fréttina Suðurnesjafólk hvatt til þess að skrá sig á lista bakvarðarsveitar í Velferðarþjónustu
Mynd fengin af dv.is

Skil á staðgreiðsluskrá

Regarding financial support
Lesa fréttina Skil á staðgreiðsluskrá
Mynd fengin af dv.is

Gjaldtaka í leik- og grunnskólum. IS, EN og PL

Lækkun á gjöldum í leikskólum, grunnskólum og frístundum vegna Covid19.
Lesa fréttina Gjaldtaka í leik- og grunnskólum. IS, EN og PL
Gaman í sundlaugarpartý á Ljósanótt 2018. Ljósmynd: Víkurfréttir

Sundmiðstöðin verður opin í samkomubanni

Eimbað, kaldur pottur og rennibraut verður lokað
Lesa fréttina Sundmiðstöðin verður opin í samkomubanni
Breytingar á þjónustu Reykjanesbæjar vegna samkomubanns

Breytingar á þjónustu Reykjanesbæjar vegna samkomubanns. IS, EN, PL

Important changes in Reykjanesbær services due to ban on public events.
Lesa fréttina Breytingar á þjónustu Reykjanesbæjar vegna samkomubanns. IS, EN, PL
Uppfærsla í gangi

Unnið er að uppfærslu á heimasíðu Reykjanesbæjar

Vegna uppfærslu á heimasíðu Reykjanesbæjar má búast við vöntun á gögnum. Unnið er hratt og vel við að ljúka þessari vinnu og vonast er að allt fari í fyrra horf sem fyrst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Unnið er að uppfærslu á heimasíðu Reykjanesbæjar
Mynd fengin af dv.is

Takmörkun á skólastarfi vegna Covid19

Allir leik- og grunnskólar í Reykjanesbæ eru búnir að setja upp skipulag út frá tilmælum frá Almannavörnum, það er að tryggja að börn séu í fámennum námshópum og að þau blandist ekki milli hópa. Eins hefur verið útbúið skipulag vegna þrifa eða sótthreinsunar í skólabyggingum eftir hvern dag.
Lesa fréttina Takmörkun á skólastarfi vegna Covid19
Fjölskylda

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Barnavernd Reykjanesbæjar óskar eftir samstarfi við fjölskyldur
Lesa fréttina Viltu gerast stuðningsfjölskylda?