Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Samið um hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa í Reykjanesbæ
27.02.2020 Fréttir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ.
Í gærkvöldi voru íslensku myndlistarverðlaunin 2020 veitt fyrir fullu húsi í Iðnó í Reykjavík. Að þessu sinni féllu þau í skaut Guðjóni Ketilssyni fyrir sýninguna Teikn sem opnuð var í Listasafni Reykjanesbæjar janúar 2019.