Duus Safnahús fengu Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Suðurnesjum
15.03.2018
Fréttir
Verðlaunin voru veitt á morgunverðarfundi sem Heklan hélt í morgun um ábyrga ferðaþjónustu og markaðssetningu. Hótel Keflavík hlaut þakkarverðlaun ferðaþjónustunnar.