Fréttir og tilkynningar

#metoo byltingin hefur hrundið af stað mikilli vitundarvakningu í heiminum um kynferðislega áreitni…

Kynbundin og kynferðisleg áreitni eða ofbeldi er ekki liðið hjá Reykjanesbæ

Tvær bókanir voru samþykktar samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. Sú seinni lýtur að fjárframlögum ríkisins.
Lesa fréttina Kynbundin og kynferðisleg áreitni eða ofbeldi er ekki liðið hjá Reykjanesbæ
Morgunroði í Reykjanesbæ.

Bæjarstjórn vill aukin fjárframlög til ríkisstofnana á Suðurnesjum

Tvær bókanir voru samþykktar samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. Sú fyrri lýtur að fjárframlögum ríkisins.
Lesa fréttina Bæjarstjórn vill aukin fjárframlög til ríkisstofnana á Suðurnesjum
Fulltrúarnir sex úr starfsliði Reykjanesbæjar sem veitti styrkjunum viðtöku á fimmtudag. Fv. Ásbjör…

Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk

Styrkjum til 37 verkefna var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja 14. desember
Lesa fréttina Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk
Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla
Horft yfir framkvæmasvæðið á Flugvöllum á fallegum vetrardegi.

Fyrstu umsóknir um framkvæmdir á Flugvöllum komnar á borð byggingafulltrúa

Óveruleg mengun var á svæðinu og engin þrávirk efni fundust. Áfram verður þó fylgst með jarðveginum á Flugvöllum.
Lesa fréttina Fyrstu umsóknir um framkvæmdir á Flugvöllum komnar á borð byggingafulltrúa
Falleg sólarupprás í Reykjanesbæ, ein af mörgum á undanförnum dögum, sem eru vonandi tákn um bjarta…

Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2018 verði 934 milljónir króna í afgang

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2018-2022 var samþykkt eftir síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi 5. desember sl.
Lesa fréttina Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins 2018 verði 934 milljónir króna í afgang
Reykjanesbær á fallegum vetrardegi. Ljósmynd Garðar Ólafsson.

Opinn íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar

Fundurinn verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa miðvikudaginn 13. desember kl. 17:30 til 19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um fjármál Reykjanesbæjar
Börnin hópuðust að jólasveinunum þegar þeir mættu á fjölmenningardaginn.

Fjallað um mikilvæg íþróttaiðkunar

Fjolla Shala sem flutti til Íslands frá Kosovo 5 ára gömul fór yfir sína reynslu og sagði mikilvægt að samfélagið hjálpist að við íþróttaiðkun barna af erlendu bergi.
Lesa fréttina Fjallað um mikilvæg íþróttaiðkunar
Frá 25 ára afmæli Dagdvalar aldraðra

Dagdvöl aldraðra fagnar 25 ára afmæli

Afmælishátíð var haldin á Nesvöllum 30. desember
Lesa fréttina Dagdvöl aldraðra fagnar 25 ára afmæli