Fréttir og tilkynningar

Myndir af veggspjaldi Dags leikskólans í ár.

Dagur leikskólans er sjötti febrúar

Allir leikskólar Reykjanesbæjar gera sér dagamun í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Dagur leikskólans er sjötti febrúar
Nemendur í 8.Í.H. kynna hér sínar hugmyndir. Grashóll kom þar sterkur inn sem bæði væri hægt að nýt…

Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns

Útivistarsvæði, safn, kaffihús, verslunarmiðstöð, minjagripabúð? Hvernig sér unga fólkið Keflavíkurtún framtíðar?
Lesa fréttina Kynntu hvernig þau vilja sá þróun Keflavíkurtúns
Frá heimsókn í gær, f.v. Halldór Karl Hermannsson hafnarstjóri, Jill Esposito staðgengill sendiherr…

Staðgengill sendiherra Bandaríkjanna og sendiráðsteymi í heimsókn

Fengu kynningu á Reykjanesbæ á Reykjaneshöfn og fóru víða um svæðið
Lesa fréttina Staðgengill sendiherra Bandaríkjanna og sendiráðsteymi í heimsókn
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Fleiri hafa lokið háskólanámi og atvinnurekendum hefur fjölgað

MRR vann atvinnumálakönnun fyrir Reykjanesbæ á tímabilinu október – desember 2017. Sambærileg könnun var gerð í Reykjanesbæ 2013 og 2014.
Lesa fréttina Fleiri hafa lokið háskólanámi og atvinnurekendum hefur fjölgað
Horft yfir hluta gamla bæjarins, m.a. Smáratún og Hátún. Ljósmynd: OZZO

Endurbygging gatna. Smáratún og Hátún

Óskað er eftir tilboðum í verkið. Í því felst jarðvegsskipti, langavinna og yfirborðsfrágangur.
Lesa fréttina Endurbygging gatna. Smáratún og Hátún
Frá einum menningarviðburða á Ljósanótt 2010.

Auglýst er eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2018. Skila þarf inn umsóknum í síðasta lagi 5. febrúar nk.
Lesa fréttina Auglýst er eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Byggingin við Skógarbraut 932 í Reykjanesbæ.

Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð

Um er að ræða 585 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu við Skógarbraut 932 Reykjanesbæ. Tilboð verða opnuð 29. janúar.
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð
Janus Guðlaugsson útskýrir kerfið fyrir nýja hópnum sem var á gönguæfingu í Reykjaneshöll.

Einstakur árangur hefur náðst í heilsueflingu eldri íbúa í Reykjanesbæ

Rúmlega 100 þátttakendur voru að bætast við í verkefnið sem hófst í maí 2017.
Lesa fréttina Einstakur árangur hefur náðst í heilsueflingu eldri íbúa í Reykjanesbæ
Íbúar Reykjanesbæjar eru ánægðastir með aðstöðu til íþróttaiðkunar í bæjarfélaginu. Reykjaneshöllin…

Þjónusta Reykjanesbæjar betri í átta þjónustuþáttum af tólf

Mesta ánægja íbúa er með aðstöðu til íþróttaiðkunar í bæjarfélaginu. Tölfræðingur marktækur munur er í þremur þáttum af þeim átta sem hækkuðu á milli ára.
Lesa fréttina Þjónusta Reykjanesbæjar betri í átta þjónustuþáttum af tólf
Námskeiðið er fyrir foreldra barna með ADHD.

Námskeiðið Uppeldi barna með ADHD hefst 29. janúar

Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD þar sem kenndar eru hagnýtar og sannreyndar aðferðir sem nýtast til lengri tíma. Sálfræðingar skólaþjónust sjá um kennslu.
Lesa fréttina Námskeiðið Uppeldi barna með ADHD hefst 29. janúar