Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þjónusta Reykjanesbæjar betri í átta þjónustuþáttum af tólf
17.01.2018 Fréttir
Mesta ánægja íbúa er með aðstöðu til íþróttaiðkunar í bæjarfélaginu. Tölfræðingur marktækur munur er í þremur þáttum af þeim átta sem hækkuðu á milli ára.
Námskeiðið Uppeldi barna með ADHD hefst 29. janúar
17.01.2018 Fréttir
Námskeið fyrir foreldra barna með ADHD þar sem kenndar eru hagnýtar og sannreyndar aðferðir sem nýtast til lengri tíma. Sálfræðingar skólaþjónust sjá um kennslu.