Fréttir og tilkynningar

Glaðar Njarðvíkurstúlkur eftir sigur á Skallagrím í gærkvöldi. Ljósmynd: UMFN

Keflavík-Njarðvík í úrslitum í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik

Liðin sigruðu andstæðinga sína í undanúrslitunum 11. janúar og leika til sigurs í Maltbikarnum 16. janúar kl. 16:30 í Laugardalshöll.
Lesa fréttina Keflavík-Njarðvík í úrslitum í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik
Píanóleikarinn Aristo Sham heldur tónleika í Bergi, Hljómahöll kl. 17:30 sunnudaginn 14. janúar.

Innanlandsráðstefna EPTA haldin í Hljómahöll

Ráðstefnan fer fram sunnudaginn 14. janúar kl. 10:00 - 19:00. Hægt verður að kaupa sérstaklega miða á tónleika Aristo Sham kl. 17:30 en þeir eru hluti dagskrár.
Lesa fréttina Innanlandsráðstefna EPTA haldin í Hljómahöll
Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar Reykjanesbæjar sækir jólatré til förgunar.

Hirðing jólatrjáa til förgunar

Boðið verður upp á þjónustuna vikuna 8. - 12. janúar
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa til förgunar
Helga Sigrún, Grétar Þór og Kristján í setti Útsvars þann 1. desember sl.

Lið Reykjanesbæjar keppir í Útsvari 5. janúar

Undanúrslitakeppni Útsvars er hafin. Lið Reykjanesbæjar var eitt af stigahæstu tapliðum keppninnar og kom áfram í undanúrslitin.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar keppir í Útsvari 5. janúar
Frá fjölmenningardegi í Ráðhúsi.

Þjónusta við barnafólk aukin

Niðurgreiðslur til dagforeldra og hvatagreiðslur hækkuðu 1. janúar 2018.
Lesa fréttina Þjónusta við barnafólk aukin
Innskráningargluggi MittReykjanes.is

Nýr háttur á innskráningu á MittReykjanes.is

Framvegis verða notendur að skrá sig inn með Íslykili eða rafrænu skilríki
Lesa fréttina Nýr háttur á innskráningu á MittReykjanes.is
Frá þrettándagleði í Reykjanesbæ.

Hleyptu púkanum í þér út! Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ

Jafnvel þótt við vitum að veröldin sé auðvitað full af púkum, tröllum og kynjaverum af ýmsu tagi fara nú flestir ósköp vel með það frá degi til dags. Einn er þó sá dagur þar sem fólk getur óhikað hleypt púkanum í sér út og það er auðvitað á þrettándanum. Eru því allir laumupúkar hvattir til að sleppa fram af sér beislinu og fjölmenna á stræti út og sýna sitt rétta púkaandlit í árlegri þrettándagleði í Reykjanesbæ laugardaginn 6. janúar.
Lesa fréttina Hleyptu púkanum í þér út! Þrumandi þrettándagleði í Reykjanesbæ
Skessur þurfa líka jólafrí.

Skessan komin í frí til 15. janúar

Hellir skessunnar verður lokaður á meðan. Hann opnar aftur mánudaginn 15. janúar.
Lesa fréttina Skessan komin í frí til 15. janúar
Deiliskipulagstillaga Víkurbraut 21-23. JeES arkitektar.

Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur

Íbúafundurinn verður 3. janúar kl. 18:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur
Mynd úr kynningarefni verkefnisins.

Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+

Framhald verður á heilsueflingarverkefni Dr. Janusar Guðlaugssonar og geta nýir þátttakendur komið að. Tveir kynningarfundir eru framundan.
Lesa fréttina Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+