Fréttir og tilkynningar

Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar 2017, f.v. Kamilla Ósk, Sæþór Elí og Krista Gló eftir lokah…

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður 28. febrúar í Bergi

Kjörorð keppninnar er vandaður flutningur og framburður íslensks máls.
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður 28. febrúar í Bergi
Rauða strikið á myndinni sýnir svæðið sem er lokað fyrir umferð.

Smiðjuvellir lokaðir vegna framkvæmda

Vonast er til að hægt verði að ljúka framkvæmdum föstudaginn 23. febrúar
Lesa fréttina Smiðjuvellir lokaðir vegna framkvæmda
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðis og Hel…

Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði

Samningurinn var nýverið framlengdur um þrjú ár.
Lesa fréttina Skólaþjónusta fræðslusviðs mun áfram þjónusta grunnskólann í Sandgerði
Frá sýningunni  Þetta vilja börnin sjá, myndskreytingar úr barnabókum í Bíósal Duus Safnahúsa á saf…

Hvernig menningarlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ?

Opinn íbúafundur um endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar verður í Bíósal Duus Safnahúsa þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00 - 19:00.
Lesa fréttina Hvernig menningarlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ?
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs og Birkir Kúld frá Merkúr - Hýsi handsala samn…

Skrifað undir samninga vegna Skógarbrautar 932

Um er að ræða breytingar á húsnæðinu og viðbyggingu við Skógarbraut 932 sem mun hýsa leikskóla.
Lesa fréttina Skrifað undir samninga vegna Skógarbrautar 932
Hamingjusamir foreldrar sem bera hag barnsins fyrir brjósti. Mynd: Úr myndagrunni á vef með leyfi t…

PMTO foreldranámskeið fyrir þá sem vilja efla uppeldisfærni sína

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 20. febrúar kl. 19:00 - 21:00 og verður alls átta skipti. Kennt verður í Fjölskyldusetrinu Skólavegi
Lesa fréttina PMTO foreldranámskeið fyrir þá sem vilja efla uppeldisfærni sína
Erlingur Jónsson myndhöggvari er fyrsti Listamaður Reykjanesbæjar. Hann var útnefndur árið 1991.

Tilnefningar óskast fyrir útnefningu Listamanns Reykjanesbæjar

Listamaður Reykjanesbæjar verður útnefndur í 10. sinn undir lok þessa kjörtímabils. Óskað er eftir tilnefningu frá bæjarbúum.
Lesa fréttina Tilnefningar óskast fyrir útnefningu Listamanns Reykjanesbæjar
Kátir körfuboltaiðkendur á Nettómóti. Ljósmynd: Víkurfréttir

Nettómótið í körfuknattleik fer fram 2. - 4. mars

Búast má við þúsundum gesta allstaðar af landinu og miklu lífi í bænum. Reykjanesbær leggur metnað í góðar og jákvæðar móttökur.
Lesa fréttina Nettómótið í körfuknattleik fer fram 2. - 4. mars
Horft yfir Dalshverfi í Reykjanesbæ í átt að Ytri Njarðvíkurhverfi.

Fasteignaskattur og fráveitugjald lækkar

Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað í morgun að lækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði og fráveitugjald. Endurálagningin kemur til framkvæmda í mars.
Lesa fréttina Fasteignaskattur og fráveitugjald lækkar
Horft yfir sýninguna Hjartastaður í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar.

Hjartastaður

Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.00. Í tilefni 100 ára afmælis fullveldis á Íslandi veltum við fyrir okkur gildi þessa helgasta staðar Íslendinga fyrir þjóðarvitundina og þá um leið áhrifum Þingvalla á myndlist þjóðarinnar.
Lesa fréttina Hjartastaður