Fréttir og tilkynningar

Frá framtíðarþingi sem haldið var á Nesvöllum sl. vor.

Suðurnesjadeild U3A Suðurnes verður stofnuð í Reykjanesbæ

U3A er háskóli þriðja æviskeiðsins. Þetta verður önnur deildin sem stofnuð er á Íslandi, sú er í Reykjavík.
Lesa fréttina Suðurnesjadeild U3A Suðurnes verður stofnuð í Reykjanesbæ
Vinnustaðamerking sem sýnir hvar umferð verður leidd í gegnum bæinn.

Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanebæ

Lokanir á Aðalgötu og Reykjanesbraut vegna vinnu við hringtorg á mótum gatnanna tveggja.
Lesa fréttina Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanebæ
Úr öryggismyndavél fyrir miðri Hafnargötu.

Nýtt myndavélakerfi tekið í notkun við Hafnargötu

Öll Hafnargatan er nú vörðuð myndavélum til að auka öryggi íbúa og gesta.
Lesa fréttina Nýtt myndavélakerfi tekið í notkun við Hafnargötu
Unnið er að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar.

Unnið að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar

Takmarkanir gætu orðið á umferð sem ökumenn eru beðnir að virða. Stefnt er að ljúka framkvæmdum um mánaðarmótin september/október
Lesa fréttina Unnið að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar
Samvinna barnaverndar- og félagsmálayfirvalda og lögreglunnar á Suðurnesjum í verkefninu Að halda g…

Samstarf barnaverndar og lögreglu frammúrskarandi verkefni

Að halda glugganum opnum, átak gegn heimilisofbeldi er nefnt framúrskarandi í skýrslu sem OECD birti nýverið um hvaða nálgunum megi beita í opinbera geiranum við lausn á margslungnum vandamálum.
Lesa fréttina Samstarf barnaverndar og lögreglu frammúrskarandi verkefni
Framkvæmdir við Aðalgötu.

Aðalgötu hefur verið lokað tímabundið

Áfram er unnið við hringtorg á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar, m.a. yfirborðsfrágangur.
Lesa fréttina Aðalgötu hefur verið lokað tímabundið
Flugeldasýningin í boði Toyota Reykjanesbæ þótti með mikilfenglegasta móti. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þakkir að lokinni Ljósanótt

Ljósanæturhátíð fór vel fram. Þátttaka var góð í dagskráratriðum og stemmning í bænum.
Lesa fréttina Þakkir að lokinni Ljósanótt
Vinir hittast í árgangagöngu, spjalla saman og hlægja niður alla Hafnargötu. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar

Ljósanótt er hvergi nærri lokið þó hátíðin hafi náð hámarki í dag. Fjöldi áhugaverðra dagskrárviðburða er í dag og sýningar opnar áfram. Leiðsögn um Próf/Test í dag kl.14:00.
Lesa fréttina Þétt dagskrá á síðasta degi Ljósanæturhátíðar
Gestir Bryggjuballs gátu yljað sér á gómsætri kjötsúpu Skólamatar sem útdeildi hundruðum lítra. Ljó…

Skemmtileg stemmning á heimatónleikum

Ómur frá heimatónleikum barst víða í kvöldstyllunni og á rölti milli heimilanna sex myndast skemmtileg stemmning.
Lesa fréttina Skemmtileg stemmning á heimatónleikum
Við opnun bókhaldsins í dag, f.v. Hallgrímur Arnarson frá KPMG, Hafdís Sandholt frá KPMG, Hjörtur H…

Reykjanesbær opnar bókhaldið

Hægt er að bæði tekju og gjaldaliði Reykjanesbæjar, allt niður í einstaka byrgja. Opið bókhald er unnið í samstarfi við ráðgjafasvið KPMG
Lesa fréttina Reykjanesbær opnar bókhaldið