Engin hækkun á skólavistun í Reykjanesbæ
21.01.2016
Fréttir
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands sýnir svart á hvítu þær áherslur sem lagt var upp með í nýlegum gjaldskrárbreytingum hjá Reykjanesbæ, að hækka ekki gjald grunnþjónustu barna umfram þróun vísitölu.
Í Verðlagseftirliti ASÍ 1. febrúar 2015 til 1. janúar 2016, þar sem kannaðar voru breyting…